Kláraði maraþonhlaupið á ÓL fótbrotin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 07:31 Rose Harvey kemur hér sárþjáð í mark á Ólympíuleikunum í París. Getty/Martin Rickett Óhætt er að segja að breski hlauparinn Rose Harvey hafi harkað af sér í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París. Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti