Leita ökumanns sem ók á stúlku og stakk af Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2024 12:35 Lögreglan segir mikilvægt að tilkynna ef ekið er á fólk enda séu áverkar ekki alltaf sjáanlegir á vettvangi. Vísir/Vilhelm Lögreglan lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem ók á unglingsstúlku á Vatnsendavegi í Kópavogi í fyrradag og stakk af. Enginn ökumaður er sagður hafa stoppað til þess að huga að stúlkunni þrátt fyrir að töluverð umferð hafi verið. Í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að atvikið hafi átt sér stað á Vatnsendavegi við Ögurhvarf um þrjú leytið á miðvikudag. Stúlkan hafi gengið ásamt vinkonu sinni til vestur og yfir Vatnsendaveg þegar bifreið var ekið suður götuna og á stúlkuna. Stúlkan er sögð hafa hafnað á vélarhlíf bílsins og runnið síðan af henni. Ökumaðurinn hafi ekki skeytt neinu um það og ekið rakleiðis af vettvangi. Stúlkan hafi farið heim til sín og látið foreldra sína vita en þeir höfðu svo samband við lögreglu. Upplýsingar liggja ekki fyrir um meiðsl stúlkunnar en lögreglan tekur sérstaklega fram að enginn ökumaður hafi séð ástæðu til þess að stoppa og athuga líðan hennar þrátt fyrir að margir hafi verið á ferðinni þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnum að ganga úr skugga um að engin meiðsl hafi hlotist af né að skemmdir hafi orðið við uppákomur sem þessar. Sömuleiðis sé áríðandi að tilkynna mál til lögreglu, ekki síst því ákverkar séu ekki alltaf sjáanlegir á vettvangi. Lögreglan biður umræddan ökumann um að gefa sig fram en hafi aðrir orðið vitni að slysinu eru hinir sömu beðnir um að hafa samband í síma 444 1000. Upplýsingum um málið má sömuleiðis koma á framfæri í tölvupósti á netfangið sigrun.jonasdottir@lrh.is. Kópavogur Lögreglumál Bílar Samgönguslys Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að atvikið hafi átt sér stað á Vatnsendavegi við Ögurhvarf um þrjú leytið á miðvikudag. Stúlkan hafi gengið ásamt vinkonu sinni til vestur og yfir Vatnsendaveg þegar bifreið var ekið suður götuna og á stúlkuna. Stúlkan er sögð hafa hafnað á vélarhlíf bílsins og runnið síðan af henni. Ökumaðurinn hafi ekki skeytt neinu um það og ekið rakleiðis af vettvangi. Stúlkan hafi farið heim til sín og látið foreldra sína vita en þeir höfðu svo samband við lögreglu. Upplýsingar liggja ekki fyrir um meiðsl stúlkunnar en lögreglan tekur sérstaklega fram að enginn ökumaður hafi séð ástæðu til þess að stoppa og athuga líðan hennar þrátt fyrir að margir hafi verið á ferðinni þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnum að ganga úr skugga um að engin meiðsl hafi hlotist af né að skemmdir hafi orðið við uppákomur sem þessar. Sömuleiðis sé áríðandi að tilkynna mál til lögreglu, ekki síst því ákverkar séu ekki alltaf sjáanlegir á vettvangi. Lögreglan biður umræddan ökumann um að gefa sig fram en hafi aðrir orðið vitni að slysinu eru hinir sömu beðnir um að hafa samband í síma 444 1000. Upplýsingum um málið má sömuleiðis koma á framfæri í tölvupósti á netfangið sigrun.jonasdottir@lrh.is.
Kópavogur Lögreglumál Bílar Samgönguslys Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira