Hraun renni yfir svæði mengað af sprengjum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2024 20:23 Einar segir svæðið talsvert mengað. Vísir/Samsett Hraun úr eldgosinu við Sundhnúksgíga rennur yfir svæði sem er mengað af sprengjum frá veru bandaríska hersins á svæðinu á sjötta áratug síðustu aldar. Fram kemur í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins að hraun renni nú um Vogaheiði sem var skotæfingasvæði bandaríska hersins á árunum 1952 til 1960. Svæðið sé töluvert mengað af ósprungnum sprengjum þrátt fyrir tilraunir Bandaríkjahers og Landhelgisgæslunnar að hreinsa það. Sprengjur finnist á hverju ári „Hraunið er innan svæðisins. Við erum eiginlega að bíða eftir því að hraunið fari út fyrir svæðið svo að við getum átt við þetta,“ segir Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, í samtali við fréttastofu. Hann segir sprengjur hafa fundist á svæðinu á hverju ári og því ekki spurning að þær leynist þar enn. „Á þessum árum notuðu þeir þetta svæði sem æfingasvæði fyrir hermenn. Það er alveg merkt á þessum gönguleiðum að aðvara fólk að það gætu leynst sprengjur. Herinn hefur verið að reyna að hreinsa þetta upp og Landhelgisgæslan líka. Svæðið er það torfarið að það hefur reynst erfitt. Það finnast á hverju ári sprengjur á þessu svæði,“ segir hann. Svæðið mjög torfarið Einar segir þó að þar sem svæðið er það torfarið sé ekki mikil hætta á ferð. Spryngju sprengjurnar færi gosmengunin hvort eð er út á sjó vegna norðanáttar. Hraunið sé mjög úfið. „Þetta er það vont yfirferðar, alls konar sprungur, hellar og gjótur,“ segir hann. „Þetta er óvænt twist. Ég þurfti ekki svona twist í þetta,“ segir Einar en verkefni slökkviliðsmanna í Grindavík eru ekki af skornum skammti um þessar mundir. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira
Fram kemur í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins að hraun renni nú um Vogaheiði sem var skotæfingasvæði bandaríska hersins á árunum 1952 til 1960. Svæðið sé töluvert mengað af ósprungnum sprengjum þrátt fyrir tilraunir Bandaríkjahers og Landhelgisgæslunnar að hreinsa það. Sprengjur finnist á hverju ári „Hraunið er innan svæðisins. Við erum eiginlega að bíða eftir því að hraunið fari út fyrir svæðið svo að við getum átt við þetta,“ segir Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Grindavík, í samtali við fréttastofu. Hann segir sprengjur hafa fundist á svæðinu á hverju ári og því ekki spurning að þær leynist þar enn. „Á þessum árum notuðu þeir þetta svæði sem æfingasvæði fyrir hermenn. Það er alveg merkt á þessum gönguleiðum að aðvara fólk að það gætu leynst sprengjur. Herinn hefur verið að reyna að hreinsa þetta upp og Landhelgisgæslan líka. Svæðið er það torfarið að það hefur reynst erfitt. Það finnast á hverju ári sprengjur á þessu svæði,“ segir hann. Svæðið mjög torfarið Einar segir þó að þar sem svæðið er það torfarið sé ekki mikil hætta á ferð. Spryngju sprengjurnar færi gosmengunin hvort eð er út á sjó vegna norðanáttar. Hraunið sé mjög úfið. „Þetta er það vont yfirferðar, alls konar sprungur, hellar og gjótur,“ segir hann. „Þetta er óvænt twist. Ég þurfti ekki svona twist í þetta,“ segir Einar en verkefni slökkviliðsmanna í Grindavík eru ekki af skornum skammti um þessar mundir.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Slökkvilið Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Sjá meira