Tjaldbúðir fluttar upp á jökul Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 22:10 Slysavarnardeildin á Höfn sér björgunarfólki fyrir mat. Vísir/Samsett Unnið er í teymum við björgunarstarf þar sem hópur björgunarmanna vinnur við að grafa í ísinn og leita að ferðamönnunum tveimur sem saknað er á meðan aðrir hvíla sig. Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli. Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira
Jafnframt er verið að flytja búðir austur sem komið verður upp á jöklinum til að hægt sé að setja upp tjöld til að veita björgunarfólki skjól þar sem það kólnar verulega þegar sólin sest. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu að Slysavarnardeildin á Höfn í Hornafirði sjái björgunarmönnum fyrir mat á meðan aðgerðir standa yfir. „Svo verður tíminn að leiða í ljós hvernig þessu vindur fram,“ segir hann. Sérstakir rústabjörgunargámar voru einnig fluttur austur í dag sem voru meðal annars notaðir í Grindavík í vetur þegar maður féll ofan í sprungu. Í þeim er ljósabúnaður ásamt öðrum verkfærum sem komið gætu að notum við björgunarstarfið. Jón Þór kveðst þó ekki vita hvort þeim hafi þegar verið komið fyrir á jöklinum. Tveggja er enn saknað eftir að ísveggur hrundi á Breiðamerkurjökli þar sem hópur ferðamanna var í íshellaskoðunarferð ásamt leiðsögumönnum. Tveimur hefur verið náð undan ísnum og eru báðir alvarlega slasaðir. Einn þeirra var fluttur með sjúkraflugi til aðhlynningar í Reykjavík. Aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt er að koma tækjum upp á jökulinn. Þá fer einnig kólnandi eftir því sem rökkvar. Björgunarstörf fara að mestu leyti fram með handafli.
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sveitarfélagið Hornafjörður Slys á Breiðamerkurjökli Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Sjá meira