Jóhann sagður fá Sergio Ramos sem liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 11:24 Sergio Ramos lék síðast með Sevilla á Spáni. Getty/Joaquin Corchero Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á Twitter en hann sagði einnig frá því þegar Jóhann var að færa sig yfir til Sádi-Arabíu. ✅ DONE DEAL 🇸🇦 Sergio Ramos signs for Al-#Orobah in Saudi Arabia! Been told agreement have been found between the Spanish and the Saudi Pro League club. #mercato #SPL pic.twitter.com/E8oQUAzsUn— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 29, 2024 Uppfært kl. 11.30: Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Ramos sé ekki búinn að ákveða sig varðandi næsta skref á ferlinum. 🚨🇪🇸 Sergio Ramos has still not made any decision on his future club.Ramos, currently assessing several options as free agent. pic.twitter.com/rOrWmIH4nm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2024 Ramos á að sjálfsögðu afar glæstan feril en þessi 38 ára miðvörður lék um langt árabil með Real Madrid og spænska landsliðinu, og rakaði inn titlum. Hann fór frá Real til PSG árið 2021 og var svo á síðustu leiktíð með Sevilla þar sem hann spilaði 28 deildarleiki og skoraði þrjú mörk. Ramos lék 180 leiki fyrir Spán á sínum landsliðsferli og varð heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Hjá Real vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex Spánarmeistaratitla, og með PSG varð hann franskur meistari í tvígang. Al-Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og hefur verið að styrkja sitt lið með þekktum nöfnum. Auk Jóhanns er Cristian Tello orðinn leikmaður liðsins, og Kurt Zouma miðvörður West Ham var í vikunni sagður á leið til félagsins. Al-Orobah tapaði í gær 2-1 gegn Al Wehda þar sem Jóhann lagði upp eina mark liðsins. áður hafði Al-Orobah tapað 2-0 gegn Al-Ahli í fyrstu umferð. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á Twitter en hann sagði einnig frá því þegar Jóhann var að færa sig yfir til Sádi-Arabíu. ✅ DONE DEAL 🇸🇦 Sergio Ramos signs for Al-#Orobah in Saudi Arabia! Been told agreement have been found between the Spanish and the Saudi Pro League club. #mercato #SPL pic.twitter.com/E8oQUAzsUn— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 29, 2024 Uppfært kl. 11.30: Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Ramos sé ekki búinn að ákveða sig varðandi næsta skref á ferlinum. 🚨🇪🇸 Sergio Ramos has still not made any decision on his future club.Ramos, currently assessing several options as free agent. pic.twitter.com/rOrWmIH4nm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2024 Ramos á að sjálfsögðu afar glæstan feril en þessi 38 ára miðvörður lék um langt árabil með Real Madrid og spænska landsliðinu, og rakaði inn titlum. Hann fór frá Real til PSG árið 2021 og var svo á síðustu leiktíð með Sevilla þar sem hann spilaði 28 deildarleiki og skoraði þrjú mörk. Ramos lék 180 leiki fyrir Spán á sínum landsliðsferli og varð heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Hjá Real vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex Spánarmeistaratitla, og með PSG varð hann franskur meistari í tvígang. Al-Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og hefur verið að styrkja sitt lið með þekktum nöfnum. Auk Jóhanns er Cristian Tello orðinn leikmaður liðsins, og Kurt Zouma miðvörður West Ham var í vikunni sagður á leið til félagsins. Al-Orobah tapaði í gær 2-1 gegn Al Wehda þar sem Jóhann lagði upp eina mark liðsins. áður hafði Al-Orobah tapað 2-0 gegn Al-Ahli í fyrstu umferð.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki