Hinn sorglegi sjálfsflótti Matthildur Björnsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 18:03 Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun