Ótrúlega slakandi raftónlistarhátíð í fimmtánda skiptið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2024 09:30 Það verður fjölbreyttur hópur listamanna á Extreme Chill Festival. Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í fimmtánda skiptið í Reykjavík í næstu viku. Pan Thorarensen hefur staðið að hátíðinni frá upphafi sem fyrst var haldin á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls, síðan í Berlín og svo loksins í Reykjavík. „Þetta er í fimmtánda sinn sem við höldum þessa hátíð og við erum hvergi nærri af baki dottin,“ segir Pan í samtali við Vísi. Hátíðin hefst á mánudag 2. september og stendur yfir þar til á sunnudag 8. september. Í ár kemur fjölbreyttur hópur listamanna fram frá Íslandi sem og erlendis frá. Hugmyndin að hátíðinni kviknaði hjá Pan og föður hans Óskari Thorarensen þegar þeir gerðu tónlist saman, svokallaða mixteip diska og kölluðu það Extreme Chill. Þeir skipuðu einmitt rafsveitina Stereo Hypnosis Ambient tríó á sínum tíma. Að sögn Pan hefur aldrei komið annað til greina en að halda í nafnið, jafnvel þó það sé oft mikið stuð í raftónlistinni. Margir upplifi hana einmitt slakandi. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda hljóðlistamenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim og lifandi myndheim. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Gamla Bíó, Mengi, Fríkirkjan í Reykjavík, White Lotus, Bíó Paradís, Smekkleysa, Radar, Kaffibarinn, 12 Tónar og Röntgen. Tónlistarmenn sem verða á hátíðinni: ALESSANDRO CORTINI FUJI||||||||||TA MARY LATTIMORE ERALDO BERNOOCCHI & HOSHIKO YAMANE MUSEUM OF SOUND (LISTENING ROOM WITH MIKA VAINIO) CHRISTOPHER CHAPLIN STEREO HYPNOSIS MIXMASTER MORRIS HARP & ARP KIRA KIRA ÆGIR PADDAN JÓHANN EIRÍKSSON INVISIBLE LANDSCAPES (FILM SCREENING + DISCUSSION) WITH: PAN THORARENSEN & MAGNÚS BERGSSON MASAYA OZAKI HAVELKA / HAVELS BORGAR MAGNASON SUBOTNICK (FILM SCREENING ) PORTRAIT OF AN ELECTRONIC MUSIC PIONEER MIKAEL LIND PLASMABELL ORANG VOLANTE ÁLFBEAT PELLEGRINA (DJ) DJ GULLI DJ & TATJANA JAMESENDIR & DJ DEATH METAL Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Lét papparassa heyra það Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta er í fimmtánda sinn sem við höldum þessa hátíð og við erum hvergi nærri af baki dottin,“ segir Pan í samtali við Vísi. Hátíðin hefst á mánudag 2. september og stendur yfir þar til á sunnudag 8. september. Í ár kemur fjölbreyttur hópur listamanna fram frá Íslandi sem og erlendis frá. Hugmyndin að hátíðinni kviknaði hjá Pan og föður hans Óskari Thorarensen þegar þeir gerðu tónlist saman, svokallaða mixteip diska og kölluðu það Extreme Chill. Þeir skipuðu einmitt rafsveitina Stereo Hypnosis Ambient tríó á sínum tíma. Að sögn Pan hefur aldrei komið annað til greina en að halda í nafnið, jafnvel þó það sé oft mikið stuð í raftónlistinni. Margir upplifi hana einmitt slakandi. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda hljóðlistamenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim og lifandi myndheim. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Gamla Bíó, Mengi, Fríkirkjan í Reykjavík, White Lotus, Bíó Paradís, Smekkleysa, Radar, Kaffibarinn, 12 Tónar og Röntgen. Tónlistarmenn sem verða á hátíðinni: ALESSANDRO CORTINI FUJI||||||||||TA MARY LATTIMORE ERALDO BERNOOCCHI & HOSHIKO YAMANE MUSEUM OF SOUND (LISTENING ROOM WITH MIKA VAINIO) CHRISTOPHER CHAPLIN STEREO HYPNOSIS MIXMASTER MORRIS HARP & ARP KIRA KIRA ÆGIR PADDAN JÓHANN EIRÍKSSON INVISIBLE LANDSCAPES (FILM SCREENING + DISCUSSION) WITH: PAN THORARENSEN & MAGNÚS BERGSSON MASAYA OZAKI HAVELKA / HAVELS BORGAR MAGNASON SUBOTNICK (FILM SCREENING ) PORTRAIT OF AN ELECTRONIC MUSIC PIONEER MIKAEL LIND PLASMABELL ORANG VOLANTE ÁLFBEAT PELLEGRINA (DJ) DJ GULLI DJ & TATJANA JAMESENDIR & DJ DEATH METAL
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Lét papparassa heyra það Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira