Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:00 Mikel Merino skrifar undir hjá Arsenal en hann spilar þó ekki sinn fyrsta leik nærri því strax. Getty/Stuart MacFarlane Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira