Arftaki Orra Steins fundinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2024 22:46 German Onugkha er hann var á láni hjá Rubin Kazan árði 2022. Mike Kireev/Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð. Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira