Geimvísindastofnun Íslands stóð fyrir fundi í Grósku Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. september 2024 21:49 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ávarp á ráðstefnunni. Vísir/Sigurjón Opinn fundur Alþjóðlega vinnuhópsins um kannanir reikistjörnunnar Mars (IMEWG) fór fram í Grósku í kvöld. IMEWG kom saman hér á landi í boði Geimvísindastofnun Íslands en þetta er í fyrsta sinn sem fundurinn er opinn almenningi. 50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“ Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“
Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira