Frá bankahruni til heimsfaraldurs Ásgeir Jónsson skrifar 3. september 2024 08:33 Frá bankahruni til heimsfaraldurs: Gagnrýnin hugsun á krossgötum 1.1 Tvískynjunarháttur fjölmiðla og stjórnvalda Haustið 2008 varð eitt mesta efnahagshrun Íslandssögunnar. Í kjölfarið var ljóst að fjölmiðlar höfðu brugðist hlutverki sínu með því að gagnrýna ekki útrásarvíkingana nægilega. Þeir voru gagnrýndir fyrir að taka of mikið mark á fréttatilkynningum frá bönkunum án þess að kafa dýpra, og fyrir að fjalla jákvætt um útrás bankanna án þess að skoða undirliggjandi áhættu. Til dæmis voru fréttir af kaupum Baugs á erlendum verslanakeðjum oft settar fram sem sigrar án þess að skoða skuldastöðu fyrirtækisins. Stjórnvöld brugðust einnig herfilega við með áformum um að gera Ísland að fjármálamiðstöð, og enginn fjölmiðill véfengdi það, ekki heldur Seðlabankinn. Fjölmiðlar áttu að vera gagnrýnir og veita aðhald, en það átti líka við um stjórnvöld og eftirlitsaðila. Eftir hrunið var kallað eftir aukinni gagnrýninni hugsun til að koma í veg fyrir að svipaðar aðstæður endurtækju sig. 1.2 COVID-19: Sömu mistök endurtekin Þegar heimsfaraldurinn skall á, leiddu Alma D. Möller, Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason upplýsingagjöf og ákvarðanatöku um viðbrögð við faraldrinum. Þríeykið naut mikils trausts í samfélaginu, en þeir sem gagnrýndu ákvarðanir þess mættu oft harðri gagnrýni. Þetta bendir til þess að gagnrýnin hugsun og virðing fyrir tjáningarfrelsi væru aftur á undanhaldi. Því má segja að sömu mistökin, sem aldrei máttu gerast aftur, hafi gerst aftur rúmlega áratug síðar. Hvað getum við hugsanlega lært af þessu? Að tjáningarfrelsi og gagnrýnin hugsun er ekkert grín, sem hentar bara þegar það á við. Tjáningarfrelsi var ekki sett fram til að verja skoðanir meirihlutans, það var sett fram til að tryggja að allar raddir fengju að heyrast. Raunverulegt tjáningarfrelsi er forsenda þess að samfélagið geti lært af mistökum fortíðar og tekist á við áskoranir framtíðar af skynsemi. Það er ekki bara réttur, heldur skylda okkar allra að vernda þennan hornstein lýðræðisins. Við skulum enda þetta á Voltaire, franski heimspekingurinn Voltaire er einn af frægustu málsörum tjáningarfrelsis. Hann barðist gegn ritskoðun og verndaði tjáningarfrelsi í skrifum sínum. Árið 1770 skrifaði Voltaire í bréfi til Monsieur l'Abbé: „Ég fyrirlít það sem þú skrifar, en ég myndi gefa líf mitt til að gera þér kleift að halda áfram að skrifa.“ Höfundur er stofnandi og eigandi Takmarkalaust líf ehf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrunið Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Frá bankahruni til heimsfaraldurs: Gagnrýnin hugsun á krossgötum 1.1 Tvískynjunarháttur fjölmiðla og stjórnvalda Haustið 2008 varð eitt mesta efnahagshrun Íslandssögunnar. Í kjölfarið var ljóst að fjölmiðlar höfðu brugðist hlutverki sínu með því að gagnrýna ekki útrásarvíkingana nægilega. Þeir voru gagnrýndir fyrir að taka of mikið mark á fréttatilkynningum frá bönkunum án þess að kafa dýpra, og fyrir að fjalla jákvætt um útrás bankanna án þess að skoða undirliggjandi áhættu. Til dæmis voru fréttir af kaupum Baugs á erlendum verslanakeðjum oft settar fram sem sigrar án þess að skoða skuldastöðu fyrirtækisins. Stjórnvöld brugðust einnig herfilega við með áformum um að gera Ísland að fjármálamiðstöð, og enginn fjölmiðill véfengdi það, ekki heldur Seðlabankinn. Fjölmiðlar áttu að vera gagnrýnir og veita aðhald, en það átti líka við um stjórnvöld og eftirlitsaðila. Eftir hrunið var kallað eftir aukinni gagnrýninni hugsun til að koma í veg fyrir að svipaðar aðstæður endurtækju sig. 1.2 COVID-19: Sömu mistök endurtekin Þegar heimsfaraldurinn skall á, leiddu Alma D. Möller, Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason upplýsingagjöf og ákvarðanatöku um viðbrögð við faraldrinum. Þríeykið naut mikils trausts í samfélaginu, en þeir sem gagnrýndu ákvarðanir þess mættu oft harðri gagnrýni. Þetta bendir til þess að gagnrýnin hugsun og virðing fyrir tjáningarfrelsi væru aftur á undanhaldi. Því má segja að sömu mistökin, sem aldrei máttu gerast aftur, hafi gerst aftur rúmlega áratug síðar. Hvað getum við hugsanlega lært af þessu? Að tjáningarfrelsi og gagnrýnin hugsun er ekkert grín, sem hentar bara þegar það á við. Tjáningarfrelsi var ekki sett fram til að verja skoðanir meirihlutans, það var sett fram til að tryggja að allar raddir fengju að heyrast. Raunverulegt tjáningarfrelsi er forsenda þess að samfélagið geti lært af mistökum fortíðar og tekist á við áskoranir framtíðar af skynsemi. Það er ekki bara réttur, heldur skylda okkar allra að vernda þennan hornstein lýðræðisins. Við skulum enda þetta á Voltaire, franski heimspekingurinn Voltaire er einn af frægustu málsörum tjáningarfrelsis. Hann barðist gegn ritskoðun og verndaði tjáningarfrelsi í skrifum sínum. Árið 1770 skrifaði Voltaire í bréfi til Monsieur l'Abbé: „Ég fyrirlít það sem þú skrifar, en ég myndi gefa líf mitt til að gera þér kleift að halda áfram að skrifa.“ Höfundur er stofnandi og eigandi Takmarkalaust líf ehf.
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun