Segja Hvaldimír hafa verið skotinn Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2024 15:04 Regina Haug, framkvæmdastjóri One Whale skoðar hræ Hvaldimírs. AP/OneWhale Dýraverndarhópar í Noregi segja að Semjon, sem gjarnan var kallaður Hvaldimír, „njósnamjaldurinn“ frægi, hafi verið skotinn. Forsvarsmenn Noah og One Whale hafa farið fram á að dauðu hvalsins verði rannsakaður af lögreglunni í Noregi. Hvaldimír rataði í fréttirnar árið 2019 þegar hann fannst undan ströndum Finnmörku. Þá bar hann beisli sem gaf til kynn að hann hafi verið þjálfaður af rússneska sjóhernum og fékk hann því nafnið Hvaldimír. Það hefur reyndar verið dregið í efa síðan þá að mjaldurinn hafi verið þjálfaður til njósna. Hvaldimír fannst dauður um síðustu helgi og var hræið flutt til skoðunar. Búist er við niðurstöðum úr þeirri skoðun innan þriggja vikna, samkvæmt frétt Guardian. Hvaldimír var fimmtán til tuttugu ára gamall en hvalir af þessari tegund geta orðið allt að sextugir. Sár eru á hræi Hvaldimírs en mögulega voru þau gerð af fuglum.AP/OneWhale Aðgerðasinnar frá Noah og One Whale segja að á hræi Hvaldimírs megi finna sár sem bendi til þess að hann hafi verið skotinn ítrekað. Er því haldið fram að dýralæknar og sérfræðingar sem skoðað hafi myndir af hræinu styðji það. Í frétt NRK segir að lögreglan hafi borist erindi frá forsvarsmönnum samtakanna og málið sé til skoðunar. Framkvæmdastjóri samtakanna Marine Mind, sem fann hræ Hvaldimírs fljótandi í sjónum á síðasta laugardag, sagði þá að ekki mætti sjá neitt á hræinu sem benti til þess hvernig hvalurinn drapst. Nokkur sár hafi verið á hræinu en einhver þeirra hafi líklega verið gerð af fuglum. Noregur Rússland Dýr Hvalir Mjaldurinn Hvaldimír Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Hvaldimír rataði í fréttirnar árið 2019 þegar hann fannst undan ströndum Finnmörku. Þá bar hann beisli sem gaf til kynn að hann hafi verið þjálfaður af rússneska sjóhernum og fékk hann því nafnið Hvaldimír. Það hefur reyndar verið dregið í efa síðan þá að mjaldurinn hafi verið þjálfaður til njósna. Hvaldimír fannst dauður um síðustu helgi og var hræið flutt til skoðunar. Búist er við niðurstöðum úr þeirri skoðun innan þriggja vikna, samkvæmt frétt Guardian. Hvaldimír var fimmtán til tuttugu ára gamall en hvalir af þessari tegund geta orðið allt að sextugir. Sár eru á hræi Hvaldimírs en mögulega voru þau gerð af fuglum.AP/OneWhale Aðgerðasinnar frá Noah og One Whale segja að á hræi Hvaldimírs megi finna sár sem bendi til þess að hann hafi verið skotinn ítrekað. Er því haldið fram að dýralæknar og sérfræðingar sem skoðað hafi myndir af hræinu styðji það. Í frétt NRK segir að lögreglan hafi borist erindi frá forsvarsmönnum samtakanna og málið sé til skoðunar. Framkvæmdastjóri samtakanna Marine Mind, sem fann hræ Hvaldimírs fljótandi í sjónum á síðasta laugardag, sagði þá að ekki mætti sjá neitt á hræinu sem benti til þess hvernig hvalurinn drapst. Nokkur sár hafi verið á hræinu en einhver þeirra hafi líklega verið gerð af fuglum.
Noregur Rússland Dýr Hvalir Mjaldurinn Hvaldimír Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira