Segja yfirburði Bandaríkjanna ógn við stöðugleika í heiminum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2024 07:08 Hægt er að skjóta eldflaugum frá C-17 Globemaster flutningavél án þess að gera á henni breytingar. Getty/Andreas Arnold Tveir sérfræðingar í öryggis- og varnarmálum segja hernaðarlega yfirburði Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gagnvart Kína og Rússland mögulega ógn við stöðugleika í heiminum. Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka. Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka.
Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira