Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2024 11:50 Svona var umhorfs í barnalaug Laugardalslaugar í hádeginu. Verið er að tæma laugina til að hægt sé að ráðast í nauðsynlegar framkvæmdir. Brá Guðmundsdóttir Laugardalslaug verður lokuð almenningi næstu tvær vikurnar þar sem til stendur að tæma laugina og sinna framkvæmdum og ýmsu viðhaldi. Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, segir í samtali við fréttastofu að um eðlilega viðhaldslokun sé að ræða. „Slíkar lokanir hafa verið í smærri laugum borgarinnar í vor og í sumar – þá í viku á hverjum stað – en Laugardalslaugin er stærra verkefni og gerum við því ráð fyrir tveimur vikum.“ Drífa segir að viðhaldslokanir sem þessar hafi alla jafna verið á hverju ári í öðrum laugum en sjaldnar í Laugardalslauginni. Þessi skilaboð bíða nú þeirra sem ætluðu sér að koma í Laugardalslaugina.Vísir/Atli „Síðast var meðal annars unnið að endurnýjun og viðhaldi á kýraugum og við munum nú klára það verkefni. Svo er ýmislegt fleira. Við munum þannig mála, sinna múrverki og þrifum,“ segir Drífa. Hún segir að þó að laugin verði lokuð almenningi þennan tíma þá verði áfram starfsemi í húsinu. Þannig verði innilaugin áfram opin fyrir skólahópa og æfingar. Stefnt er að því að laugin opni á ný miðvikudaginn 25. september. Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Neyðast óvænt til að tæma laugina Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. 8. maí 2024 10:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, segir í samtali við fréttastofu að um eðlilega viðhaldslokun sé að ræða. „Slíkar lokanir hafa verið í smærri laugum borgarinnar í vor og í sumar – þá í viku á hverjum stað – en Laugardalslaugin er stærra verkefni og gerum við því ráð fyrir tveimur vikum.“ Drífa segir að viðhaldslokanir sem þessar hafi alla jafna verið á hverju ári í öðrum laugum en sjaldnar í Laugardalslauginni. Þessi skilaboð bíða nú þeirra sem ætluðu sér að koma í Laugardalslaugina.Vísir/Atli „Síðast var meðal annars unnið að endurnýjun og viðhaldi á kýraugum og við munum nú klára það verkefni. Svo er ýmislegt fleira. Við munum þannig mála, sinna múrverki og þrifum,“ segir Drífa. Hún segir að þó að laugin verði lokuð almenningi þennan tíma þá verði áfram starfsemi í húsinu. Þannig verði innilaugin áfram opin fyrir skólahópa og æfingar. Stefnt er að því að laugin opni á ný miðvikudaginn 25. september. Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Neyðast óvænt til að tæma laugina Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. 8. maí 2024 10:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Neyðast óvænt til að tæma laugina Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. 8. maí 2024 10:00