Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 07:02 Pep Guardiola hefur átt góðu gengi að fagna sem þjálfari Manchester City. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira