Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 08:02 Cristiano Ronaldo er vinsæll á samfélagsmiðlum. Getty Images/Hugo Amaral Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hinn 39 ára gamli Ronaldo hefur skorað yfir 900 mörk á ferli sínum fyrir Sporting, Real Madríd, Juventus, Manchester United og landslið Portúgals. Hann stefnir á 1000 mörk en á meðan það er eitthvað í það hefur hann náð merkum áfanga á samfélagsmiðlum. Fjöldinn dreifist yfir þá fylgjendur sem hann er með á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook, Twitter, YouTube og tvo kínverska miðla, Weibo og Kuaishou. Í frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, er tekið fram að ekki er um milljarð einstaklinga að ræða þar sem margt fólk fylgir honum eflaust á fleiri en einum miðli. Cristiano Ronaldo hits 1bn social media followers https://t.co/BODfnee2gJ— BBC News (World) (@BBCWorld) September 13, 2024 Þar segir þó einnig að um ótrúlegan fjölda fylgjenda sé að ræða. Lionel Messi er til að mynda með 623 milljónir fylgjenda. Ronaldo skákar einnig Justin Bieber (607 milljónir), Taylor Swift (574 milljónir) og Selenu Gomez (690 milljónir). Ástæða þess að Ronaldo komst yfir milljarðarmarkið er að nýverið byrjaði hann með YouTube-rás. Fékk hún yfir 50 milljón fylgjenda á innan við viku. Ronaldo hefur ekki enn stofnað aðgang á TikTok eða Threads, samfélagsmiðlar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Geri hann það er líklegt að fjöldi fylgjenda hækki enn frekar. Fótbolti Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Ronaldo hefur skorað yfir 900 mörk á ferli sínum fyrir Sporting, Real Madríd, Juventus, Manchester United og landslið Portúgals. Hann stefnir á 1000 mörk en á meðan það er eitthvað í það hefur hann náð merkum áfanga á samfélagsmiðlum. Fjöldinn dreifist yfir þá fylgjendur sem hann er með á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook, Twitter, YouTube og tvo kínverska miðla, Weibo og Kuaishou. Í frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, er tekið fram að ekki er um milljarð einstaklinga að ræða þar sem margt fólk fylgir honum eflaust á fleiri en einum miðli. Cristiano Ronaldo hits 1bn social media followers https://t.co/BODfnee2gJ— BBC News (World) (@BBCWorld) September 13, 2024 Þar segir þó einnig að um ótrúlegan fjölda fylgjenda sé að ræða. Lionel Messi er til að mynda með 623 milljónir fylgjenda. Ronaldo skákar einnig Justin Bieber (607 milljónir), Taylor Swift (574 milljónir) og Selenu Gomez (690 milljónir). Ástæða þess að Ronaldo komst yfir milljarðarmarkið er að nýverið byrjaði hann með YouTube-rás. Fékk hún yfir 50 milljón fylgjenda á innan við viku. Ronaldo hefur ekki enn stofnað aðgang á TikTok eða Threads, samfélagsmiðlar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Geri hann það er líklegt að fjöldi fylgjenda hækki enn frekar.
Fótbolti Samfélagsmiðlar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira