Það munaði aðeins 0,203 sekúndum á þeim félögum í dag. Á eftir þeim koma svo landarnir Lewis Hamilton og George Russell.
Norris þarf á sigri að halda í Singapúr til að éta upp 59 stiga forskot Verstappen sem hefur hikstað undanfarið.
Kappakstur morgundagsins, sunnudags, er sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst 11.30.