Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 23:02 Lina Souloukou ásamt Paulo Dybala, leikmanni Roma. Luciano Rossi/AS Roma via Getty Images Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Lina Souloukou, framkvæmdastjóri Roma, hefur sætt hótunum af hálfu stuðningsmanna félagsins eftir að De Rossi var rekinn á dögunum. De Rossi er goðsögn hjá Rómverjum en hann lék fyrir félagið um árabil. Vel gekk undir hans stjórn á síðustu leiktíð en hann tók við um hana miðja. Ekki hefur farið eins vel á yfirstandandi tímabili og var hann rekinn úr starfi í síðustu viku. Stuðningsmenn liðsins hafa lýst yfir stuðningi við De Rossi í stúkunni eftir brottreksturinn og beina einnig spjótum sínum að þeim sem valdið hafa hjá félaginu. Souloukou og fjölskylda hennar eru nú undir vernd lögreglu vegna hótanna stuðningsmanna. Það var ekki til að friða stuðningsmenn félagsins að bandarískir eigendur liðsins hyggist kaupa enska félagið Everton. Tíðindi af því bárust í breskum fjölmiðlum í dag og sáu þeir Dan og Ryan Friedkin, eigendur Roma, sig knúna til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Verið þess fullvissir að skuldbinding okkar gagnvart Roma minnkar ekki, sagði meðal annars í yfirlýsingunni. Króatinn Ivan Juric tók við stjórnartaumunum hjá Roma af De Rossi og stýrði liðinu til 3-0 sigurs á Udinese í fyrsta leik um helgina. Roma hafði gert þrjú jafntefli og tapað einum í fyrstu fjóru leikjunum undir stjórn De Rossi. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Lina Souloukou, framkvæmdastjóri Roma, hefur sætt hótunum af hálfu stuðningsmanna félagsins eftir að De Rossi var rekinn á dögunum. De Rossi er goðsögn hjá Rómverjum en hann lék fyrir félagið um árabil. Vel gekk undir hans stjórn á síðustu leiktíð en hann tók við um hana miðja. Ekki hefur farið eins vel á yfirstandandi tímabili og var hann rekinn úr starfi í síðustu viku. Stuðningsmenn liðsins hafa lýst yfir stuðningi við De Rossi í stúkunni eftir brottreksturinn og beina einnig spjótum sínum að þeim sem valdið hafa hjá félaginu. Souloukou og fjölskylda hennar eru nú undir vernd lögreglu vegna hótanna stuðningsmanna. Það var ekki til að friða stuðningsmenn félagsins að bandarískir eigendur liðsins hyggist kaupa enska félagið Everton. Tíðindi af því bárust í breskum fjölmiðlum í dag og sáu þeir Dan og Ryan Friedkin, eigendur Roma, sig knúna til að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Verið þess fullvissir að skuldbinding okkar gagnvart Roma minnkar ekki, sagði meðal annars í yfirlýsingunni. Króatinn Ivan Juric tók við stjórnartaumunum hjá Roma af De Rossi og stýrði liðinu til 3-0 sigurs á Udinese í fyrsta leik um helgina. Roma hafði gert þrjú jafntefli og tapað einum í fyrstu fjóru leikjunum undir stjórn De Rossi.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira