Starfsmenn Boeing sagðir hafna tilboði um 30 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2024 06:57 Starfsmenn Boeing í verkfallsaðgerðum fyrir utan framleiðslustöð fyrirtækisins í Renton í Washington. AP/Lindsey Wasson Forsvarsmenn International Association of Machinists and Aerospace Workers (IAM), sem talar máli þúsunda starfsmanna Boeing, segja félagsmenn sína ekki hafa áhuga á því að ganga að nýjasta tilboði flugvélaframleiðandas. Það hljóðar upp á 30 prósent launahækkun á fjórum árum. Starfsmennirnir, sem standa í verkfallsaðgerðum, höfðu áður hafnað tilboði upp á 25 prósent hækkun og ýmsar aðrar úrbætur á starfsumhverfinu. Nýjasta tillagan var lögð fram á mánudag og talað um að þetta væri „besta og síðasta“ tilboð Boeing. Í því fólst umrædd 30 prósent hækkun, endurupptaka frammistöðubónuss, aukin réttindi við eftirlaun og einskiptisgreiðslu upp á 6.000 dollara. Forsvarsmenn IAM segja Boeing hafa sent tilboðið beint á félagsmenn, í stað þess að fara í gegnum félagið og að fresturinn til að svara, á miðnætti á föstudag, væri ekki nægilegur til að efna til atkvæðagreiðslu. Boeing hefur neitað því að fulltrúar IAM hafi ekki verið látnir vita og hafa boðist til að framlengja frestinn. Alls taka um 30.000 manns þátt í verkfallsaðgerðunum, sem hafa komið harkalega niður á Boeing. Umræddir starfsmenn starfa meðal annars að framleiðslu 737 Max og 777-véla fyrirtækisins. Þeir hafa gert kröfu um 40 prósent launahækkun og aðrar kjarabætur. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Það hljóðar upp á 30 prósent launahækkun á fjórum árum. Starfsmennirnir, sem standa í verkfallsaðgerðum, höfðu áður hafnað tilboði upp á 25 prósent hækkun og ýmsar aðrar úrbætur á starfsumhverfinu. Nýjasta tillagan var lögð fram á mánudag og talað um að þetta væri „besta og síðasta“ tilboð Boeing. Í því fólst umrædd 30 prósent hækkun, endurupptaka frammistöðubónuss, aukin réttindi við eftirlaun og einskiptisgreiðslu upp á 6.000 dollara. Forsvarsmenn IAM segja Boeing hafa sent tilboðið beint á félagsmenn, í stað þess að fara í gegnum félagið og að fresturinn til að svara, á miðnætti á föstudag, væri ekki nægilegur til að efna til atkvæðagreiðslu. Boeing hefur neitað því að fulltrúar IAM hafi ekki verið látnir vita og hafa boðist til að framlengja frestinn. Alls taka um 30.000 manns þátt í verkfallsaðgerðunum, sem hafa komið harkalega niður á Boeing. Umræddir starfsmenn starfa meðal annars að framleiðslu 737 Max og 777-véla fyrirtækisins. Þeir hafa gert kröfu um 40 prósent launahækkun og aðrar kjarabætur.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira