Tuttugu lyklar í Árbæjarlaug horfnir Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 11:09 Í Árbæjarlaug vantar um fimmtung lyklanna í karlaklefana. Reykjavíkurborg Um tuttugu lyklar að skápum í karlaklefa Árbæjarlaugar er horfnir, en það er um fimmtungur lyklanna. Þetta staðfestir Vala Bjarney Gunnarsdóttir, forstöðumaður Árbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. „Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira
„Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira