Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 08:33 Muriel Furrer er sérfræðingur í fjallahjólreiðum en hún var að hjóla á blautri götu þegar slysið varð. Getty/Luc Claessen Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar. Hjólreiðar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar.
Hjólreiðar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira