Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2024 21:21 Hilmar Árni og Emil Atlason fagna og höfðu tilefni til í kvöld. Vísir / Anton Brink Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna. Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna.
Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira