Á met sem enginn vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 20:00 Framherjinn hefur hvorki skorað né unnið leik á leiktíðinni. Visionhaus/Getty Images Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur. Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti