Metóánægja með ríkisstjórnina en enn færri ánægðir með stjórnarandstöðuna Kjartan Kjartansson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 2. október 2024 14:58 Þingmenn ganga úr Alþingishúsinu við þingsetningu. Svarendur í könnun Maskínu virðast meira eða minna fúlir með þá alla. Vísir/Vilhelm Aðeins tæp fjórtán prósent aðspurðra segjast vera ánægð með störf ríkisstjórarinnar í nýrri könnun Maskínu og hefur hlutfallið aldrei mælst lægra. Enn færri segjast ánægðir með stjórnarandstöðuna en töluvert færri eru óánægðir með hana en ríkisstjórnina. Óvinsældir ríkisstjórnarinnar aukast enn frá síðustu mælingu en þá sögðust sextán prósent ánægð með störf hennar. Nú segjast rétt rúm sextíu prósent vera óánægð með ríkisstjórnina og 26 prósent telja frammistöðu hennar í meðallagi. Fremur lítill munur er á viðhorfi fólks eftir aldri, en ánægjan eykst nokkuð eftir því sem fólk eldist. Ef litið er til þess hvaða flokk fólk segist ætla að kjósa í næstu kosningum er ánægjan mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins, eða um fimmtíu prósent og nokkuð minni hjá kjósendum hinna stjórnarflokkanna, tveggja eða um þrjátíu prósent. Fjórðungur kjósenda Framsóknarflokksins er óánægður með ríkisstjórnina og rúmur fjórðungur kjósenda VG. Kjósendur Sósíalista eru síðan óánægðastir með ríkisstjórnina og þar á eftir koma píratar, miðflokksmenn, kjósendur Samfylkingarinnar og Flokks fólksins. Vinsældir stjórnarandstöðunnar almennt eru enn minni en ríkisstjórnarinnar. Aðeins rúm tólf prósent svarenda segjast ánægðir með störf stjórnarandstöðunnar, 40,8 prósent eru óánægð og 47 prósent segja störf hennar í meðallagi. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. 2. október 2024 07:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Óvinsældir ríkisstjórnarinnar aukast enn frá síðustu mælingu en þá sögðust sextán prósent ánægð með störf hennar. Nú segjast rétt rúm sextíu prósent vera óánægð með ríkisstjórnina og 26 prósent telja frammistöðu hennar í meðallagi. Fremur lítill munur er á viðhorfi fólks eftir aldri, en ánægjan eykst nokkuð eftir því sem fólk eldist. Ef litið er til þess hvaða flokk fólk segist ætla að kjósa í næstu kosningum er ánægjan mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins, eða um fimmtíu prósent og nokkuð minni hjá kjósendum hinna stjórnarflokkanna, tveggja eða um þrjátíu prósent. Fjórðungur kjósenda Framsóknarflokksins er óánægður með ríkisstjórnina og rúmur fjórðungur kjósenda VG. Kjósendur Sósíalista eru síðan óánægðastir með ríkisstjórnina og þar á eftir koma píratar, miðflokksmenn, kjósendur Samfylkingarinnar og Flokks fólksins. Vinsældir stjórnarandstöðunnar almennt eru enn minni en ríkisstjórnarinnar. Aðeins rúm tólf prósent svarenda segjast ánægðir með störf stjórnarandstöðunnar, 40,8 prósent eru óánægð og 47 prósent segja störf hennar í meðallagi.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. 2. október 2024 07:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. 2. október 2024 07:39