Afar ólíklegt að byrlunar- og símastuldarmálinu sé lokið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2024 06:52 Sigurður segir ólíklegt að málinu sé lokið. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður segir afar ólíklegt að byrlunar- og símastuldarmálinu svokallaða sé lokið en embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra greindi frá því í síðustu viku að ákveðið hefði verið að hætta rannsókn málsins. Ummælin lét Sigurður falla í Dagmálum á mbl.is og greint frá í Morgunblaðinu. Eins og kunnugt er orðið fengu sex blaðamenn réttarstöðu sakbornings í málinu, sem varðaði þjófnað á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra. Fréttir sem byggðu á gögnum úr símanum voru birtar í Kjarnanum og Stundinni. Sigurður segir erfitt að sjá hvernig ríkissaksóknari komist hjá því að taka málið upp á ný en einnig eigi Páll kost á því að höfða einkamál, mögulega gegn Ríkisútvarpinu eða Þóru Arnórsdóttur, þáverandi ritstjóra Kveiks. Þóra var grunuð um að hafa veitt símanum viðtöku eftir að eiginkona Páls stal honum þegar Páll lá á sjúkrahúsi. Að sögn Sigurðar hefur umfjöllun um málið verið afvegaleidd; það sé flókið og grafalvarlegt, bæði sem sakamál og hvað varðar hlutverk fjölmiðla. Þá segir hann ágalla hafa verið á rannsókn lögreglu. Ásakanir hafa gengið á báða bóga en Páll og Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður og einn sakborninga, hafa verið sammála um eitt eftir ákvörðun lögreglustjóra og það er að málið megi aldrei endurtaka sig. Blaðamannafélagið hefur boðað til Pressukvölds með sexmenningunum, þar sem meðal annarst stendur til að svara þeim spurningum hvaða áhrif málið hefur haft á blaðamennina og stéttina í heild. Fundurinn er aðeins opinn félagsmönnum. Lögreglumál Fjölmiðlar Byrlunar- og símastuldarmálið Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ummælin lét Sigurður falla í Dagmálum á mbl.is og greint frá í Morgunblaðinu. Eins og kunnugt er orðið fengu sex blaðamenn réttarstöðu sakbornings í málinu, sem varðaði þjófnað á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra. Fréttir sem byggðu á gögnum úr símanum voru birtar í Kjarnanum og Stundinni. Sigurður segir erfitt að sjá hvernig ríkissaksóknari komist hjá því að taka málið upp á ný en einnig eigi Páll kost á því að höfða einkamál, mögulega gegn Ríkisútvarpinu eða Þóru Arnórsdóttur, þáverandi ritstjóra Kveiks. Þóra var grunuð um að hafa veitt símanum viðtöku eftir að eiginkona Páls stal honum þegar Páll lá á sjúkrahúsi. Að sögn Sigurðar hefur umfjöllun um málið verið afvegaleidd; það sé flókið og grafalvarlegt, bæði sem sakamál og hvað varðar hlutverk fjölmiðla. Þá segir hann ágalla hafa verið á rannsókn lögreglu. Ásakanir hafa gengið á báða bóga en Páll og Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður og einn sakborninga, hafa verið sammála um eitt eftir ákvörðun lögreglustjóra og það er að málið megi aldrei endurtaka sig. Blaðamannafélagið hefur boðað til Pressukvölds með sexmenningunum, þar sem meðal annarst stendur til að svara þeim spurningum hvaða áhrif málið hefur haft á blaðamennina og stéttina í heild. Fundurinn er aðeins opinn félagsmönnum.
Lögreglumál Fjölmiðlar Byrlunar- og símastuldarmálið Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira