Forsetinn neitar að undirrita lög gegn hinsegin fólki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2024 08:43 Neitun Zourabichvili kemur líklega ekki í veg fyrir að frumvarpið verði að lögum. epa/Radek Pietruszka Salome Zourabichvili, forseti Georgíu, hefur neitað að undirrita lög gegn réttindum hinsegin fólks sem samþykkt voru á þinginu í síðasta mánuði. Frumvarpið sem þingið samþykkti fól meðal annars í sér bann gegn hjónaböndum samkynja einstaklinga, bann gegn ættleiðingum samkynja einstaklinga og takmarkanir á aðgengi að kynleiðréttingarúrræðum. Þá fólu lögin í sér aðför að sýnileika hinsegin fólks, meðal annars með takmörkunum á hinsegin viðburðum í ætt við Gleðigönguna og ritskoðun á kvikmyndum og bókum. Ákvörðun forsetans þýðir þó ekki að frumvarpið verði ekki að lögum en það hefur verið sent aftur til þingsins þar sem þingforsetinn getur lögfest það með undirritun sinni. Málið er afar umdeilt í Georgíu en stjórnmálaskýrendur segja niðurstöður þingkosninga sem boðað hefur verið til í lok mánaðar munu varpa ljósi á það hvort landið er raunverulega að þokast í átt að Rússlandi, eins og umrædd löggjöf þykir gefa til kynna. Aðgerðasinnar segja lögin alvarlega aðför gegn hinsegin fólki og þá hefur Josep Borrell, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, gagnrýnt lögin harðlega og sagt þau munu ýta undir ofbeldi. Einum degi eftir að frumvarpið var samþykkt í þinginu, í atkvæðagreiðslu sem stjórnarandstöðuþingmenn sniðgengu, var leikkonan og fyrirsætan Kesaria Abramidze, transkona, myrt á heimili sínu. Georgía Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Sjá meira
Frumvarpið sem þingið samþykkti fól meðal annars í sér bann gegn hjónaböndum samkynja einstaklinga, bann gegn ættleiðingum samkynja einstaklinga og takmarkanir á aðgengi að kynleiðréttingarúrræðum. Þá fólu lögin í sér aðför að sýnileika hinsegin fólks, meðal annars með takmörkunum á hinsegin viðburðum í ætt við Gleðigönguna og ritskoðun á kvikmyndum og bókum. Ákvörðun forsetans þýðir þó ekki að frumvarpið verði ekki að lögum en það hefur verið sent aftur til þingsins þar sem þingforsetinn getur lögfest það með undirritun sinni. Málið er afar umdeilt í Georgíu en stjórnmálaskýrendur segja niðurstöður þingkosninga sem boðað hefur verið til í lok mánaðar munu varpa ljósi á það hvort landið er raunverulega að þokast í átt að Rússlandi, eins og umrædd löggjöf þykir gefa til kynna. Aðgerðasinnar segja lögin alvarlega aðför gegn hinsegin fólki og þá hefur Josep Borrell, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, gagnrýnt lögin harðlega og sagt þau munu ýta undir ofbeldi. Einum degi eftir að frumvarpið var samþykkt í þinginu, í atkvæðagreiðslu sem stjórnarandstöðuþingmenn sniðgengu, var leikkonan og fyrirsætan Kesaria Abramidze, transkona, myrt á heimili sínu.
Georgía Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Sjá meira