„Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. október 2024 12:42 Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári. aðsend. Hönnunarþing, hátíð hönnunar og nýsköpunar, fer fram á Húsavík í dag og á morgun. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá en forvígismaður hátíðarinnar segir hönnun vera allt í kringum okkur á hverjum degi og að hátíðin eigi því erindi við alla. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram en í ár er sérstök áhersla á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir hönnunar og nýsköpunar. Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins miðstöðvar nýsköpunar og forvígismaður hátíðarinnar, segir að hátíðin sé í raun ráðstefna, málþing og tónlistarhátíð allt í senn. Þingið eigi erindi við alla „Við erum að fá rosalega flott fólk til að tala um allt frá hönnun og tónlist í tölvuleikjagerð, myndmál í þungarokki, nýja hljóðsköpunartækni nýsköpunarfyrirtækja og alls konar fleira. Bang & Olufsen að tala um nútíð, fortíð og framtíð í efnum og hátalartækni,“ segir Stefán í samtali við Vísi. Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Stefán segir þingið eiga erindi við alla og sé ekki aðeins fyrir hönnuði eða tónlistarfólk. Hann hvetur sem flesta til að mæta og minnir á að frítt sé inn á alla viðburði hátíðarinnar. „Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur, það er rúmið sem við stöndum upp úr morgnanna, úrið sem er á höndinni og byggingin sem við erum í. Þetta eru allt saman hönnuðir sem hanna allt í kringum okkur og þar með talið í tónlist.“ Silent disco á bát Hann segir dagskrána í ár vera þá veglegustu og vonast til þess að festa hátíðina í sessi sem stærsta viðburð hönnunar hér á landi. „Það er hægt að mæta á einn viðburð eða alla viðburðina. Síðan eru líka svona upplifanir. Það verða tónleikar í höfninni og það verður Silent disco á bát í kvöld.“ Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Eitt af lykilmarkmiðum hátíðarinnar sé að koma fólki úr ólíkum áttum saman. „Það er í rauninni að auka menningarlíf og skapandi störf í byggðum landsins. Á sama tíma og við hvetjum til samstarfs nýsköpunarþenkjandi fólks á sviði hönnunar.“ Dagskrá á Hönnunarþingi á Húsavík.aðsend Norðurþing Tíska og hönnun Nýsköpun Tónlist Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram en í ár er sérstök áhersla á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir hönnunar og nýsköpunar. Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins miðstöðvar nýsköpunar og forvígismaður hátíðarinnar, segir að hátíðin sé í raun ráðstefna, málþing og tónlistarhátíð allt í senn. Þingið eigi erindi við alla „Við erum að fá rosalega flott fólk til að tala um allt frá hönnun og tónlist í tölvuleikjagerð, myndmál í þungarokki, nýja hljóðsköpunartækni nýsköpunarfyrirtækja og alls konar fleira. Bang & Olufsen að tala um nútíð, fortíð og framtíð í efnum og hátalartækni,“ segir Stefán í samtali við Vísi. Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Stefán segir þingið eiga erindi við alla og sé ekki aðeins fyrir hönnuði eða tónlistarfólk. Hann hvetur sem flesta til að mæta og minnir á að frítt sé inn á alla viðburði hátíðarinnar. „Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur, það er rúmið sem við stöndum upp úr morgnanna, úrið sem er á höndinni og byggingin sem við erum í. Þetta eru allt saman hönnuðir sem hanna allt í kringum okkur og þar með talið í tónlist.“ Silent disco á bát Hann segir dagskrána í ár vera þá veglegustu og vonast til þess að festa hátíðina í sessi sem stærsta viðburð hönnunar hér á landi. „Það er hægt að mæta á einn viðburð eða alla viðburðina. Síðan eru líka svona upplifanir. Það verða tónleikar í höfninni og það verður Silent disco á bát í kvöld.“ Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Eitt af lykilmarkmiðum hátíðarinnar sé að koma fólki úr ólíkum áttum saman. „Það er í rauninni að auka menningarlíf og skapandi störf í byggðum landsins. Á sama tíma og við hvetjum til samstarfs nýsköpunarþenkjandi fólks á sviði hönnunar.“ Dagskrá á Hönnunarþingi á Húsavík.aðsend
Norðurþing Tíska og hönnun Nýsköpun Tónlist Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira