Stöð 2 Sport
Klukkan 15.20 hefst upphitun Bestu markanna fyrir lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.
Klukkan 15.45 hefst upphitun fyrir stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna. Leikurinn sker úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari.
Klukkan 20.00 eru Bestu mörkin á dagskrá, þar verður farið yfir lokaumferð Bestu deildar kvenna.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 13.50 er leikur Þórs/KA og Víkings í Bestu deild kvenna á dagskrá.
Vodafone Sport
Klukkan 11.25 er leikur Burnley og Preston North End í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston.
Klukkan 13.25 er komið að leik Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen og Holstein Kiel á dagskrá.
Klukkan 15.20 er leikur Al Nassr og Al Orobah í efstu deild Sádi-Arabíu í knattspyrnu á dagskrá. Jóhann Berg Guðmundsson spilar með Al Orabah.
Besta deildin
Klukkan 13.50 er leikur FH og Þróttar Reykjavíkur í lokaumferð Bestu deildar kvenna á dagskrá.
Besta deildin 2
Klukkan 13.50 er leikur Fram og Vestra í Bestu deild karla á dagskrá.