Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum. Sænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Sjá meira
Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum.
Sænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Sjá meira