Lyfjaávísanir um 20 lækna til rannsóknar hjá landlæknisembættinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2024 07:37 E-pillur Lyfjaávísanir um það bil 20 lækna eru til rannsóknar hjá landlæknisembættinu og hafa viðkomandi annað hvort fengið sent bréf frá embættinu eða eiga von á bréfi, þar sem þeim gefst kostur á andsvörum. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Haft er eftir Jóhanni M. Lenharðssyni, sviðsstjóra eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu, að um sé að ræða óvenjumarga lækna sem séu til rannsóknar á sama tíma. Flest málin séu tilkomin í kjölfar ábendinga og varði ávísun ávana- og fíknilyfja. „Landlæknir hefur ýmis úrræði,“ segir Jóhann. „Í fyrsta lagi að gera ekki neitt ef rannsóknin ber með sér að ekki sé tilefni til að grípa til úrræða en einnig að veita læknunum formleg tilmæli eða veita þeim áminningu ef svo ber undir. Algengara er að það sé gert frekar en að svipta fólk starfsleyfi.“ Þrír læknar hafa verið sviptir starfsleyfi frá 2020 til 2024 en fjallað hefur verið um að minnsta kosti tvö málanna í fréttum; lækni sem framkvæmdi ónauðsynlegar aðgerðir á börnum og lækni sem ávísaði lyfjum á látna konu í áratug. Níu læknar fengu áminningu á tímabilinu og 43 formleg tilmæli. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Haft er eftir Jóhanni M. Lenharðssyni, sviðsstjóra eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu, að um sé að ræða óvenjumarga lækna sem séu til rannsóknar á sama tíma. Flest málin séu tilkomin í kjölfar ábendinga og varði ávísun ávana- og fíknilyfja. „Landlæknir hefur ýmis úrræði,“ segir Jóhann. „Í fyrsta lagi að gera ekki neitt ef rannsóknin ber með sér að ekki sé tilefni til að grípa til úrræða en einnig að veita læknunum formleg tilmæli eða veita þeim áminningu ef svo ber undir. Algengara er að það sé gert frekar en að svipta fólk starfsleyfi.“ Þrír læknar hafa verið sviptir starfsleyfi frá 2020 til 2024 en fjallað hefur verið um að minnsta kosti tvö málanna í fréttum; lækni sem framkvæmdi ónauðsynlegar aðgerðir á börnum og lækni sem ávísaði lyfjum á látna konu í áratug. Níu læknar fengu áminningu á tímabilinu og 43 formleg tilmæli.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira