„Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2024 16:41 Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn síðasta leik á ferlinum næstu helgi. vísir / anton brink „Ég bara veit það ekki. Veit ekki hvað ég mun gera eftir tímabilið, þarf bara að setjast niður eftir næstu helgi og spá í því hvað mig langar að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals og markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Lokaleikur tímabilsins gegn ÍA næstu helgi gæti orðið hans síðasti á ferlinum. Gylfi lék allan leikinn í 1-1 jafntefli Vals og FH. Hann fékk tækifæri til að skora sigurmarkið af vítapunktinum undir blálokin, en klikkaði. „Þetta var drullusvekkjandi, að fá á sig mark og klikka víti en kannski heilt yfir litið sanngjörn úrslit,“ sagði Gylfi eftir leik og viðurkenndi að hann vissi ekki hvenær hann klúðraði síðast víti, svo langt væri liðið. Íhugar starfslok Þá færðist talið að næsta leik gegn ÍA, sem gæti orðið síðasti leikur Gylfa. Er það eitthvað sem þú ert að íhuga, að leggja skóna á hilluna? „Já, það gæti alveg verið. Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn.“ Er þetta eitthvað sem þú ert búinn að hugsa lengi? „Já alveg í smástund. Ég hef ekki pælt mikið í þessu, hvað ég mun gera eða langar að gera. Kannski breytist það yfir veturinn. En svona eins og er, þá er það alveg opið.“ Fjölskyldan skiptir mestu máli Gylfi eignaðist barn á dögunum og getur vel hugsað sér að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. „Auðvitað langar manni að eyða sem mestum tíma með krökkunum og fjölskyldunni, ég er í þannig stöðu að ég get eytt miklum tíma með þeim og það er það skemmtilegasta sem ég geri núna. Það breytist þegar maður eignast krakka, þá fellur fótboltinn niður töfluna. Þau skipta mig auðvitað mestu máli og ef ég skyldi hætta þá fæ ég meiri tíma með fjölskyldunni,“ sagði Gylfi þungt hugsi að lokum. Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Gylfi lék allan leikinn í 1-1 jafntefli Vals og FH. Hann fékk tækifæri til að skora sigurmarkið af vítapunktinum undir blálokin, en klikkaði. „Þetta var drullusvekkjandi, að fá á sig mark og klikka víti en kannski heilt yfir litið sanngjörn úrslit,“ sagði Gylfi eftir leik og viðurkenndi að hann vissi ekki hvenær hann klúðraði síðast víti, svo langt væri liðið. Íhugar starfslok Þá færðist talið að næsta leik gegn ÍA, sem gæti orðið síðasti leikur Gylfa. Er það eitthvað sem þú ert að íhuga, að leggja skóna á hilluna? „Já, það gæti alveg verið. Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn.“ Er þetta eitthvað sem þú ert búinn að hugsa lengi? „Já alveg í smástund. Ég hef ekki pælt mikið í þessu, hvað ég mun gera eða langar að gera. Kannski breytist það yfir veturinn. En svona eins og er, þá er það alveg opið.“ Fjölskyldan skiptir mestu máli Gylfi eignaðist barn á dögunum og getur vel hugsað sér að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. „Auðvitað langar manni að eyða sem mestum tíma með krökkunum og fjölskyldunni, ég er í þannig stöðu að ég get eytt miklum tíma með þeim og það er það skemmtilegasta sem ég geri núna. Það breytist þegar maður eignast krakka, þá fellur fótboltinn niður töfluna. Þau skipta mig auðvitað mestu máli og ef ég skyldi hætta þá fæ ég meiri tíma með fjölskyldunni,“ sagði Gylfi þungt hugsi að lokum.
Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira