Fyrrverandi forseti í tuttugu ára fangelsi fyrir mútuþægni Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2024 11:30 Alejando Toledo í dómsal í Lima í gær. Hann var handtekinn í Bandaríkjunum árið 2019 og framseldur til heimalandsins þremur árum síðar. AP/Guadalupe Pardo Dómstóll í Perú dæmdi Alejandro Toledo, fyrrverandi forseta landsins, í tuttugu og hálfs árs fangelsi fyrir mútuþægni í gær. Múturnar sem Toledo þáði tengdust stærsta spillingarmáli sem skekið hefur heimshlutann. Toledo var sakfelldur fyrir að þiggja 35 milljónir dollara, jafnvirði um 4,8 milljarða íslenskra króna, frá brasilíska verktakafyrirtækinu sem þá var þekkt sem Odebrecht en heitir nú Novonor. Í skiptum fékk Odebrecht samning um lagningu vegar sem tengir nú suðurströnd Perú við Vestur-Brasilíu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið mútaði embættismönnum í fjölda landa í Rómönsku Ameríku til þess að tryggja sér samninga um opinberar framkvæmdir. Málið hefur verið nefnt „bílaþvottaaðgerðin“ vegna þess að lögregla komst á snoðir um spillinguna með rannsókn á lítill bílaþvottastöð í Brasilíu árið 2014. Toledo er 78 ára fangelsi og var forseti Perú frá 2001 til 2006. Hann fór fram á það að fá að afplána dóm í stofufangelsi þar sem hann glímir við krabbamein í síðustu viku. „Leyfið mér að ná bara eða deyja heima,“ sagði fyrrverandi forsetinn. Tveir aðrir fyrrverandi forsetar Perú eru enn til rannsóknar í sama spillingarmáli, þeir Pedro Pablo Kuczynski og Ollanta Humala. Þá hefur Pedro Castillo, öðrum fyrrverandi forseta, verið haldið í sama fangelsi og Toledo en hann er sakaður um uppreisn eftir að hann reyndi að leysa upp perúska þingið árið 2022. Hann er einnig sakaður um spillingu, þó ekki í sama máli og forverar hans í embættinu. Perú Erlend sakamál Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira
Toledo var sakfelldur fyrir að þiggja 35 milljónir dollara, jafnvirði um 4,8 milljarða íslenskra króna, frá brasilíska verktakafyrirtækinu sem þá var þekkt sem Odebrecht en heitir nú Novonor. Í skiptum fékk Odebrecht samning um lagningu vegar sem tengir nú suðurströnd Perú við Vestur-Brasilíu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið mútaði embættismönnum í fjölda landa í Rómönsku Ameríku til þess að tryggja sér samninga um opinberar framkvæmdir. Málið hefur verið nefnt „bílaþvottaaðgerðin“ vegna þess að lögregla komst á snoðir um spillinguna með rannsókn á lítill bílaþvottastöð í Brasilíu árið 2014. Toledo er 78 ára fangelsi og var forseti Perú frá 2001 til 2006. Hann fór fram á það að fá að afplána dóm í stofufangelsi þar sem hann glímir við krabbamein í síðustu viku. „Leyfið mér að ná bara eða deyja heima,“ sagði fyrrverandi forsetinn. Tveir aðrir fyrrverandi forsetar Perú eru enn til rannsóknar í sama spillingarmáli, þeir Pedro Pablo Kuczynski og Ollanta Humala. Þá hefur Pedro Castillo, öðrum fyrrverandi forseta, verið haldið í sama fangelsi og Toledo en hann er sakaður um uppreisn eftir að hann reyndi að leysa upp perúska þingið árið 2022. Hann er einnig sakaður um spillingu, þó ekki í sama máli og forverar hans í embættinu.
Perú Erlend sakamál Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Sjá meira