Í tilkynningu á vef Rarik segir að rafmagnsbilun sé í gangi í hluta af innanbæjarkerfi á Húsavík. Unnið sé að viðgerð og vonast sé að rafmagn komi á klukkan 22:30.

Rafmagnslaust er í stórum hluta Húsavíkur og gert er ráð fyrir að rafmagnsleysið vari til 22:30 í kvöld.
Í tilkynningu á vef Rarik segir að rafmagnsbilun sé í gangi í hluta af innanbæjarkerfi á Húsavík. Unnið sé að viðgerð og vonast sé að rafmagn komi á klukkan 22:30.