Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 18:37 Geoff Capes var vinsæll keppandi og þjóðþekktur hér heima á Íslandi eftir einvígið sitt við Jón Pál Sigmarsson. Getty/Tony Evans Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Capes er þekktastur hér heima á Íslandi fyrir einvígi sitt við Jón Pál Sigmarsson, þegar okkar maður var upp á sitt besta. Þeir skiptust um tíma á því að verða sterkasti maður heims en Capes vann þann titil tvisvar sinnum. Fyrst 1983 og svo aftur 1985. Jón Páll varð fjórum sinnum sterkasti maður heims eða 1984, 1986, 1988 og 1990. Áður en Capes fór út í aflraunir þá var hann kúluvarpari sem keppti fyrir Breta á þremur Ólympíuleikum. Eftir að hann hætti að keppa þá tók hann áfram mikinn þátt í aflaunakeppnum sem þjálfari, dómari eða skipuleggjandi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu um fráfall Capes í dag en þar kom ekki fram hver dánarorsökin var. Geoff Capes, British shot put record holder and twice winner of World's Strongest Man, dies aged 75https://t.co/P6EGkc5Tuz— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 23, 2024 Aflraunir Andlát Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira
Capes er þekktastur hér heima á Íslandi fyrir einvígi sitt við Jón Pál Sigmarsson, þegar okkar maður var upp á sitt besta. Þeir skiptust um tíma á því að verða sterkasti maður heims en Capes vann þann titil tvisvar sinnum. Fyrst 1983 og svo aftur 1985. Jón Páll varð fjórum sinnum sterkasti maður heims eða 1984, 1986, 1988 og 1990. Áður en Capes fór út í aflraunir þá var hann kúluvarpari sem keppti fyrir Breta á þremur Ólympíuleikum. Eftir að hann hætti að keppa þá tók hann áfram mikinn þátt í aflaunakeppnum sem þjálfari, dómari eða skipuleggjandi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu um fráfall Capes í dag en þar kom ekki fram hver dánarorsökin var. Geoff Capes, British shot put record holder and twice winner of World's Strongest Man, dies aged 75https://t.co/P6EGkc5Tuz— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 23, 2024
Aflraunir Andlát Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira