Gert ráð fyrir aðkomu ríkisins til viðbótar við brúargjöld Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2024 09:22 Margir eru óþreyjufullir eftir nýrri brú en sú gamla er löngu sprungin, ef svo má að orði komast. Vísir/Vilhelm Í bandorminum svokallaða, tekjufrumvarpi fjármálaráðherra fyrir næsta ár, er gert ráð fyrir að ríkissjóður gæti þurft að standa undir allt að helmingi kostnaðar við byggingu Ölfusárbrúar. Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu. Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira
Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu.
Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira