Dagskráin í dag: Stólarnir mæta taplausum Grindvíkingum í Smáranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 06:02 DeAndre Kane hefur verið í sviðsljósinu í fyrstu tveimur leikjum Grindvíkinga í Smáranum. Vísir/Anton Brink Körfuboltinn er í aðalhlutverki í kvöld eins og svo oft á föstudagskvöldum og augun verða á Smáranum að þessu sinni þar sem fer fram sannkallaður stórleikur. Grindvíkingar hafa byrjað tímabilið afar vel og fá Tindastól í heimsókn. Stólarnir töpuðu fyrsta leik en hafa siðan unnið tvo góða sigra í röð. Grindvíkingar hafa unnið alla leiki sína til þessa í vetur. Það er líka risastór leikur í bandaríska hafnaboltanum í kvöld þegar Los Angeles Dodgers og New York Yankees mætast í fyrsta úrslitaleiknum í World Series. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 er Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá en þar verður farið yfir fjórðu umferð Bónus deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Kukkan 1.30 eftir miðnætti hefst útsending frá Maybank Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Kuala Lumpur í Malasíu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Hauka og Stjörnunnar í Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.00 hefst útsending frá leik Al Kholood og Al Nassr í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 18.25 hefst útsending frá æfingu eitt í Formúlu 1 í Mexíkó. Klukkan 21.55 hefst útsending frá æfingu tvö í Formúlu 1 í Mexíkó. Klukkan 23.30 er leikur eitt hjá Los Angeles Dodgers og New York Yankees í World Series, úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Grindvíkingar hafa byrjað tímabilið afar vel og fá Tindastól í heimsókn. Stólarnir töpuðu fyrsta leik en hafa siðan unnið tvo góða sigra í röð. Grindvíkingar hafa unnið alla leiki sína til þessa í vetur. Það er líka risastór leikur í bandaríska hafnaboltanum í kvöld þegar Los Angeles Dodgers og New York Yankees mætast í fyrsta úrslitaleiknum í World Series. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 er Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá en þar verður farið yfir fjórðu umferð Bónus deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Kukkan 1.30 eftir miðnætti hefst útsending frá Maybank Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Kuala Lumpur í Malasíu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Hauka og Stjörnunnar í Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.00 hefst útsending frá leik Al Kholood og Al Nassr í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 18.25 hefst útsending frá æfingu eitt í Formúlu 1 í Mexíkó. Klukkan 21.55 hefst útsending frá æfingu tvö í Formúlu 1 í Mexíkó. Klukkan 23.30 er leikur eitt hjá Los Angeles Dodgers og New York Yankees í World Series, úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira