„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2024 09:01 Höskuldur Gunnlaugsson gæti lyft Íslandsmeistaraskildinum eftir leikinn í Vikinni á morgun. Vísir/Arnar Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni á morgun eftir að hafa barist um titilinn undanfarin sumur. Blikar reyna að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu sumarið 2022 en Víkingar eiga titil að verja síðan í fyrra. „Biðin og eftirvæntingin er búin að vera óþolandi eftir þennan Stjörnuleik. Núna eru bara tveir dagar í leik og þetta er að skella á. Þetta bara fyrst og fremst tilhlökkun,“ sagði Höskuldur í viðtali við Val Pál Eiríksson. Höskuldur skoraði sigurmarkið á móti Stjörnunni í síðasta leik og sá til þess að Blikar náðu Víkingum að stigum. Þeir þurfa samt að vinna leikinn á morgun þar sem að Víkingar eru með betri markatölu. Hvernig er vikan búin að vera? „Það raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma. Að fá að taka þátt sem leikmaður í svona leik eins og þessi verður. Svo reyndi maður að dreifa huganum í vinnu og fylgjast með pólitík. Nú fer maður að stilla sig inn á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Höskuldur. „Ef ég pæli bara í okkur í Blikaliðinu þá má segja að við höfum ekki litið til baka síðan í júní hvað varðar heilsteyptar frammistöðu, frábær úrslit, stigasöfnun og fleira. Við vissum að þetta væri í okkar höndum að fara alla leið,“ sagði Höskuldur „Við vorum alltaf í skrýtnu tempói að leika alltaf á eftir þeim og eiga jafnvel nokkra leiki inni. Maður var ekki að pæla allt of mikið í töflunni, sem var svolítið skökk og mikið af ef-um,“ sagði Höskuldur. „Það er alveg þó nokkuð síðan að fólk fór að spá fyrir um og manifesta þennan úrslitaleik. Við erum ekkert undanskildir þar sem leikmenn,“ sagði Höskuldur. Það má sjá allt viðtalið við Höskuld hér fyrir neðan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni á morgun eftir að hafa barist um titilinn undanfarin sumur. Blikar reyna að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu sumarið 2022 en Víkingar eiga titil að verja síðan í fyrra. „Biðin og eftirvæntingin er búin að vera óþolandi eftir þennan Stjörnuleik. Núna eru bara tveir dagar í leik og þetta er að skella á. Þetta bara fyrst og fremst tilhlökkun,“ sagði Höskuldur í viðtali við Val Pál Eiríksson. Höskuldur skoraði sigurmarkið á móti Stjörnunni í síðasta leik og sá til þess að Blikar náðu Víkingum að stigum. Þeir þurfa samt að vinna leikinn á morgun þar sem að Víkingar eru með betri markatölu. Hvernig er vikan búin að vera? „Það raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma. Að fá að taka þátt sem leikmaður í svona leik eins og þessi verður. Svo reyndi maður að dreifa huganum í vinnu og fylgjast með pólitík. Nú fer maður að stilla sig inn á leikinn á sunnudaginn,“ sagði Höskuldur. „Ef ég pæli bara í okkur í Blikaliðinu þá má segja að við höfum ekki litið til baka síðan í júní hvað varðar heilsteyptar frammistöðu, frábær úrslit, stigasöfnun og fleira. Við vissum að þetta væri í okkar höndum að fara alla leið,“ sagði Höskuldur „Við vorum alltaf í skrýtnu tempói að leika alltaf á eftir þeim og eiga jafnvel nokkra leiki inni. Maður var ekki að pæla allt of mikið í töflunni, sem var svolítið skökk og mikið af ef-um,“ sagði Höskuldur. „Það er alveg þó nokkuð síðan að fólk fór að spá fyrir um og manifesta þennan úrslitaleik. Við erum ekkert undanskildir þar sem leikmenn,“ sagði Höskuldur. Það má sjá allt viðtalið við Höskuld hér fyrir neðan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira