Jón Pétur Zimsen í þriðja sæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:48 Þau skipa efstu þrjú sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir Jón Pétur Zimsen mun skipa þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 30. nóvember næstkomandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er í fyrsta sæti og Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður í öðru. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira