Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 11:01 Pétur Guðmundsson þótti skara fram úr í dómgæslunni í Bestu deild karla í ár. Stöð 2 Sport Pétur Guðmundsson er dómari ársins í Bestu deild karla í fótbolta, bæði að mati Stúkunnar á Stöð 2 Sport og að mati leikmanna deildarinnar. Guðmundur Benediktsson ræddi við hann eftir lokaleik deildarinnar í gær. Pétur átti frábært sumar og lagði sitt að mörkum við að gera deildina skemmtilega enda þekktur fyrir að vilja sem minnst þurfa að stöðva leikinn. Guðmundur benti á að það hlyti þó að verða sífellt erfiðara að dæma leiki, með síauknum hraða og gervigrasvæðingu: „Þetta er orðið meira krefjandi. Þetta er vissulega orðinn hraðari leikur, sem betur fer, við máttum nú alveg við því. Og við þolum það alveg. Við höndlum þetta. Við komum alltaf vel undirbúnir og æfum okkur vel fyrir mót, en vissulega geta hraðir leikir hjá góðum liðum verið mjög krefjandi, eins og við sáum hérna [í leik Víkings og Breiðabliks]. Þá þurfa menn að vera í toppstandi til að halda í við þetta,“ sagði Pétur sem meðal annars hlaut þann heiður að dæma bikarúrslitaleikinn í ár. Dómarar tilbúnir en strandar á peningum Sífellt fleiri deildir notast við myndbandsdómgæslu en hennar nýtur þó ekki við í Bestu deildinni. Pétur reiknar ekki með að eiga eftir að kíkja í VAR-sjána áður en dómaraferlinum lýkur: „Nei, ég á það stutt eftir af þessu þannig að ég hugsa að ég nái því nú ekki. En ég held að VAR hljóti að koma í framtíðinni. Við erum klárir og búnir að þjálfa okkar bestu menn í þetta. Þeir eru tilbúnir en ég held að þetta strandi bara á peningum. En ég hef trú á að þetta komi,“ segir Pétur. Guðmundur hvatti Pétur, sem verður 55 ára í næsta mánuði, til að dæma áfram sem lengst. „Við megum dæma óaldurstengt, þannig að ef að menn ná þrektestinu þá mega þeir dæma,“ segir Pétur sem hvetur jafnframt fólk til að spreyta sig á dómgæslu því þörfin sé vissulega til staðar fyrir fleiri dómara. Besta deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Pétur átti frábært sumar og lagði sitt að mörkum við að gera deildina skemmtilega enda þekktur fyrir að vilja sem minnst þurfa að stöðva leikinn. Guðmundur benti á að það hlyti þó að verða sífellt erfiðara að dæma leiki, með síauknum hraða og gervigrasvæðingu: „Þetta er orðið meira krefjandi. Þetta er vissulega orðinn hraðari leikur, sem betur fer, við máttum nú alveg við því. Og við þolum það alveg. Við höndlum þetta. Við komum alltaf vel undirbúnir og æfum okkur vel fyrir mót, en vissulega geta hraðir leikir hjá góðum liðum verið mjög krefjandi, eins og við sáum hérna [í leik Víkings og Breiðabliks]. Þá þurfa menn að vera í toppstandi til að halda í við þetta,“ sagði Pétur sem meðal annars hlaut þann heiður að dæma bikarúrslitaleikinn í ár. Dómarar tilbúnir en strandar á peningum Sífellt fleiri deildir notast við myndbandsdómgæslu en hennar nýtur þó ekki við í Bestu deildinni. Pétur reiknar ekki með að eiga eftir að kíkja í VAR-sjána áður en dómaraferlinum lýkur: „Nei, ég á það stutt eftir af þessu þannig að ég hugsa að ég nái því nú ekki. En ég held að VAR hljóti að koma í framtíðinni. Við erum klárir og búnir að þjálfa okkar bestu menn í þetta. Þeir eru tilbúnir en ég held að þetta strandi bara á peningum. En ég hef trú á að þetta komi,“ segir Pétur. Guðmundur hvatti Pétur, sem verður 55 ára í næsta mánuði, til að dæma áfram sem lengst. „Við megum dæma óaldurstengt, þannig að ef að menn ná þrektestinu þá mega þeir dæma,“ segir Pétur sem hvetur jafnframt fólk til að spreyta sig á dómgæslu því þörfin sé vissulega til staðar fyrir fleiri dómara.
Besta deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti