Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 13:03 Damir Muminovic fagnar með stuðningsmönnum sem voru alveg við endalínuna, á bakvið hlið sem sett höfðu verið upp sérstaklega vegna leiksins. VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem hann tók þegar lokaflautið gall í gær. Breiðablik endaði þremur stigum fyrir ofan Víking og getur nú státað sig af því að vera Íslandsmeistari bæði karla og kvenna 2024. Stuðninsgmenn Breiðabliks þustu inn á völlinn eftir að titillinn var í höfn.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa getað fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum í haust, því kvennaliðið varð einnig meistari.vísir/Vilhelm Oliver Sigurjónsson með gjallarhornið í fögnuðinum eftir leik.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa stutt vel við bakið á sínum mönnum og uppskorið eftir því.VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd á heimavelli hamingjunnar í gærkvöld, hjá Blikum.VÍSIR/VILHELM Stuðningsmenn og leikmenn Blika fögnuðu ákaft saman.VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar 2024, Breiðablik.VÍSIR/VILHELM Sigur Breiðabliks var afar sannfærandi í gærkvöld og titillinn verðskuldaður.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðlinn Höskuldur Gunnlaugsson með skjöldinn á lofti.VÍSIR/VILHELM Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var að sjálfsögðu á svæðinu og hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem hann tók þegar lokaflautið gall í gær. Breiðablik endaði þremur stigum fyrir ofan Víking og getur nú státað sig af því að vera Íslandsmeistari bæði karla og kvenna 2024. Stuðninsgmenn Breiðabliks þustu inn á völlinn eftir að titillinn var í höfn.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa getað fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum í haust, því kvennaliðið varð einnig meistari.vísir/Vilhelm Oliver Sigurjónsson með gjallarhornið í fögnuðinum eftir leik.vísir/Vilhelm Stuðningsmenn Blika hafa stutt vel við bakið á sínum mönnum og uppskorið eftir því.VÍSIR/VILHELM Gleðin var við völd á heimavelli hamingjunnar í gærkvöld, hjá Blikum.VÍSIR/VILHELM Stuðningsmenn og leikmenn Blika fögnuðu ákaft saman.VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar 2024, Breiðablik.VÍSIR/VILHELM Sigur Breiðabliks var afar sannfærandi í gærkvöld og titillinn verðskuldaður.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðlinn Höskuldur Gunnlaugsson með skjöldinn á lofti.VÍSIR/VILHELM
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. 28. október 2024 10:31
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. 28. október 2024 09:01
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. 28. október 2024 07:01
Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. 27. október 2024 22:22
Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. 27. október 2024 22:16
„Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. 27. október 2024 21:42
„Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. 27. október 2024 21:20
„Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. 27. október 2024 21:19
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 27. október 2024 20:40
Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. 27. október 2024 20:55
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti