Rodri bestur í heimi 2024 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:00 Rodri fer heim með Gullboltann. Crystal Pix/Getty Images Spænski miðjumaðurinn Rodri hlýtur Gullboltans árið 2024. Það þýðir að hann er besti leikmaður í heimi að mati franska tímaritsins France Football. Það hefur verðlaunað besta knattspyrnumanns heims ár hvert frá árinu 1956. Rodri var mikilvægur hlekkur í liði Manchester City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð síðasta vor. Hann gat ekki fagnað lengi þar sem miðjumaðurinn öflugi, sem nú er frá vegna meiðsla, var einnig í stóru hlutverki þegar Spánn varð Evrópumeistari í sumar. RODRI IS THE 2024 MEN'S BALLON D'OR! #ballondor @ManCity @ChampionsLeague pic.twitter.com/heWvSQsOxn— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fyrir daginn í dag var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi fara heim með Gullboltann en í dag var því lekið að Rodri mynda vinna. Í kjölfarið hættu allir leikmenn Real Madríd, sem og þjálfari liðsins Carlo Ancelotti, við að mæta á athöfnina. Vini Jr. var í 2. sæti en hann stóð uppi sem Spánar- og Evrópumeistari með Real Madríd síðasta vor. Liðsfélagi hans Jude Bellingham var svo í 3. sæti eftir frábært fyrsta tímabil hjá Real. HERE IS THE 2024 BALLON D'OR RANKING! #ballondor @ChampionsLeague pic.twitter.com/3aPyAe5yAr— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Rodri var mikilvægur hlekkur í liði Manchester City sem varð Englandsmeistari fjórða árið í röð síðasta vor. Hann gat ekki fagnað lengi þar sem miðjumaðurinn öflugi, sem nú er frá vegna meiðsla, var einnig í stóru hlutverki þegar Spánn varð Evrópumeistari í sumar. RODRI IS THE 2024 MEN'S BALLON D'OR! #ballondor @ManCity @ChampionsLeague pic.twitter.com/heWvSQsOxn— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fyrir daginn í dag var talið að brasilíski framherjinn Vinícius Júnior myndi fara heim með Gullboltann en í dag var því lekið að Rodri mynda vinna. Í kjölfarið hættu allir leikmenn Real Madríd, sem og þjálfari liðsins Carlo Ancelotti, við að mæta á athöfnina. Vini Jr. var í 2. sæti en hann stóð uppi sem Spánar- og Evrópumeistari með Real Madríd síðasta vor. Liðsfélagi hans Jude Bellingham var svo í 3. sæti eftir frábært fyrsta tímabil hjá Real. HERE IS THE 2024 BALLON D'OR RANKING! #ballondor @ChampionsLeague pic.twitter.com/3aPyAe5yAr— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29 Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49 Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39 Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Bonmatí best í heimi annað árið í röð Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. 28. október 2024 21:29
Real Madríd og Barcelona lið ársins Real Madríd hlaut í kvöld verðlaun sem lið ársins í karlaflokki á meðan Barcelona hlaut sömu verðlaun í kvennaflokki. Markvörður ársins er Emi Martínez á meðan þjálfarar ársins eru Emma Hayes og Carlo Ancelotti. 28. október 2024 20:49
Yamal besti ungi leikmaður heims Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. 28. október 2024 20:39
Glódís Perla í 22. sæti yfir bestu leikmenn heims Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, er 22. besta knattspyrnukona heims samkvæmt franska tímaritinu France Football. Tímaritið hefur veitt Gullboltann í kvennaflokki frá árinu 2018. 28. október 2024 17:01