Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2024 16:52 Svona mun leið mannsins um Höfðana hafa verið. Já.is Karlmaður á sextugsaldri hefur hlotið fjögurra mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ofsakastur um Höfðana í Reykjavík í febrúar á þessu ári sem endaði með umferðaróhappi. Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira
Manninum var gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum áfengis og slævandi lyfsins Alprazólam og sviptur ökuréttindum. Í ákæru sagði að hann hefði keyrt um Ártúnsbrekku á 117 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 80. Hann hafi síðan farið um Sævarhöfða án þess að sinna fyrirmælum lögreglu um að stöðva bílinn, en hún hafði bæði gefið honum merki með blikkandi ljósum og sírenum. Hann hafi síðan ekið inn Svarthöfða án þess að gefa stefnuljós og farið á öfugan vegarhelming og upp á kant. Þar á eftir hafi hann ekið inn Stórhöfða, aftur án þess að gefa stefnuljós, en þar lauk akstrinum með umferðaróhappi. Í ákæru segir að maðurinn hafi síðan neitað ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að koma út úr bílnum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Dómnum þótti þessi háttsemi hans sönnuð vegna játningarinnar og annarra gagna málsins. Maðurinn hefur ítrekað hlotið dóma hér á landi frá árinu 2017, og því hlaut hann fjögurra mánaða dóm. Þar að auki er han sviptur ökuréttindum ævilangt og gert að greiða um 300 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira