Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar 29. október 2024 21:32 Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun