Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 21:44 Romelu Lukaku hefur komið að átta mörkum með beinum hætti (mark eða stoðsending) í átta deildarleikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/DANIEL DAL ZENNARO Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Segja má að Napoli hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Romelu Lukaku skoraði með skoti af stuttu færi eftir að Frank Anguissa renndi boltanum á Belgann sem var þarna að skora sitt fjórða mark í deildinni. Leikurinn var svo í járnum þangað til á markamínútunni frægu (43.) en þá sýndi Khvicha Kvaratskhelia snilli sína þegar hann lék á mann og annan áður en hann smellti boltanum niðri í hornið hægra megin án þess að Mike Maignan kæmi neinum vörnum við í marki AC Milan. fame. pic.twitter.com/63AfC5J7DR— Lega Serie A (@SerieA) October 29, 2024 Snemma í síðari hálfleik hélt Samuel Chukwueze að hann hefði minnkað muninn en markið var á endanum dæmt af vegna rangstöðu í aðdraganda marksins. Reyndist þetta besta tækifæri AC Milan til að minnka muninn en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Napoli trónir áfram á toppi deildarinnar með 25 stig að loknum tíu umferðum. Inter er sæti neðar með 18 stig og leik til góða. AC Milan er hins vegar í 8. sæti með aðeins 14 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Segja má að Napoli hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Romelu Lukaku skoraði með skoti af stuttu færi eftir að Frank Anguissa renndi boltanum á Belgann sem var þarna að skora sitt fjórða mark í deildinni. Leikurinn var svo í járnum þangað til á markamínútunni frægu (43.) en þá sýndi Khvicha Kvaratskhelia snilli sína þegar hann lék á mann og annan áður en hann smellti boltanum niðri í hornið hægra megin án þess að Mike Maignan kæmi neinum vörnum við í marki AC Milan. fame. pic.twitter.com/63AfC5J7DR— Lega Serie A (@SerieA) October 29, 2024 Snemma í síðari hálfleik hélt Samuel Chukwueze að hann hefði minnkað muninn en markið var á endanum dæmt af vegna rangstöðu í aðdraganda marksins. Reyndist þetta besta tækifæri AC Milan til að minnka muninn en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Napoli trónir áfram á toppi deildarinnar með 25 stig að loknum tíu umferðum. Inter er sæti neðar með 18 stig og leik til góða. AC Milan er hins vegar í 8. sæti með aðeins 14 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti