Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2024 12:49 Í búðin er 198,9 fermetra að stærð á fimmtu og efstu hæð í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2019. Gunnar Sverrisson Eignahlutfélag Björgólfs Thors Björgúlfssonar, Novathor F11 ehf, hefur sett glæsiíbúð við Austurhöfn í Reykjavík á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Félagið festi kaup á eigninni árið 2022 og greiddi 310 milljónir. Um er að ræða 198,9 fermetra íbúð á fimmtu og efstu hæð í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2019. Í lýsingu eignarinnar kemur fram að mikill metnaður hafi verið lagður í hönnun hússins og ekkert hafi verið til sparað við byggingu þess. Þá opnast lyftan beint inn í íbúðina. Dökkur viður og smekklegheit Íbúðin er smekklega innréttuð og einkennist af miklum munaði. Formfögur húsgögn, listaverk og dökkur viður er í aðalhlutverki. Stofa, eldhús og borðstofa flæða saman í eitt í opnu og björtu rými með lofthæðarháum gluggum og útsýni yfir höfnina. Allar innréttingar í íbúðinni eru sérsmíðaðar úr amerískri hnotu af ítalska handverkshúsinu Gili Creations. Kvarts borðplata er í eldhúsi og eldhúseyjan er klædd marmaraflísum. Tvennar svalir eru á íbúðinni og tvö svefnherbergi, bæði með eigin baðherbergi. Nánar á fasteignavef Vísis. Gunnar Sverrisson Gunnar Sverrisson Gunnar Sverrisson Gunnar Sverrisson Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Fór til Tyrklands í hárígræðslu: „Maður finnur fyrir potinu allan tímann“ Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Sjá meira
Um er að ræða 198,9 fermetra íbúð á fimmtu og efstu hæð í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2019. Í lýsingu eignarinnar kemur fram að mikill metnaður hafi verið lagður í hönnun hússins og ekkert hafi verið til sparað við byggingu þess. Þá opnast lyftan beint inn í íbúðina. Dökkur viður og smekklegheit Íbúðin er smekklega innréttuð og einkennist af miklum munaði. Formfögur húsgögn, listaverk og dökkur viður er í aðalhlutverki. Stofa, eldhús og borðstofa flæða saman í eitt í opnu og björtu rými með lofthæðarháum gluggum og útsýni yfir höfnina. Allar innréttingar í íbúðinni eru sérsmíðaðar úr amerískri hnotu af ítalska handverkshúsinu Gili Creations. Kvarts borðplata er í eldhúsi og eldhúseyjan er klædd marmaraflísum. Tvennar svalir eru á íbúðinni og tvö svefnherbergi, bæði með eigin baðherbergi. Nánar á fasteignavef Vísis. Gunnar Sverrisson Gunnar Sverrisson Gunnar Sverrisson Gunnar Sverrisson
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Fór til Tyrklands í hárígræðslu: „Maður finnur fyrir potinu allan tímann“ Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Sjá meira