Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 13:07 Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og kennari, leiðir listann. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. „Ásthildur Lóa, sem hefur setið á þingi fyrir flokkinn á yfirstandandi kjörtímabili, er 3. varaforseti Alþingis og situr í Efnahags- og viðskiptanefnd og Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hún hefur verið formaður Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2017 og barist fyrir heimilin í okur umhverfi vaxta og húsnæðiskostnaðar þar sem réttindi neytenda á fjármálamarkaði eru oft lítils virt. Sigurður Helgi Pálmason vinnur að þáttagerð fyrir RÚV og hefur komið mjög víða við í atvinnulífinu. Hann leggur áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu fyrir alla, en þó sérstaklega fyrir eldri borgara, sem hann telur algjörlega fyrir neðan allar hellur. Hann er mikill áhugamaður um íslenska sögu og menningu,“ segir í tilkynningunni. Flokkur fólksins Listinn er þannig skipaður í heild sinni. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. „Ásthildur Lóa, sem hefur setið á þingi fyrir flokkinn á yfirstandandi kjörtímabili, er 3. varaforseti Alþingis og situr í Efnahags- og viðskiptanefnd og Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hún hefur verið formaður Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2017 og barist fyrir heimilin í okur umhverfi vaxta og húsnæðiskostnaðar þar sem réttindi neytenda á fjármálamarkaði eru oft lítils virt. Sigurður Helgi Pálmason vinnur að þáttagerð fyrir RÚV og hefur komið mjög víða við í atvinnulífinu. Hann leggur áherslu á að bæta heilbrigðisþjónustu fyrir alla, en þó sérstaklega fyrir eldri borgara, sem hann telur algjörlega fyrir neðan allar hellur. Hann er mikill áhugamaður um íslenska sögu og menningu,“ segir í tilkynningunni. Flokkur fólksins Listinn er þannig skipaður í heild sinni. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi
Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira