Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2024 20:33 Freyr Alexandersson og hans menn máttu þola 4-0 tap í dag. Getty/Nico Vereecken Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Freyr gat ekki nýtt krafta landsliðsmarkvarðarins Patriks Sigurðar Gunnarssonar og varamarkvörðurinn Lucas Pirard var ekki heldur til taks. Í þeirra fjarveru stóð Tom André Vandenberghe á milli stanganna og þurfti hann að sækja boltann fjórum sinnum í netið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Alsírbúinn Abdelkahar Kadri skoraði svo sjálfsmark snemma í seinni hálfleik áður en staðan varð 3-0 á 57. mínútu. Daninn Kasper Dolberg innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki. Tapið þýðir að Kortrijk, sem hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum, er enn með 14 stig líkt og Charleroi og Sint-Truiden, í 13.-15. sæti af sextán liðum. Liðin eru þó aðeins tvimur stigum frá 9. sæti og fimm stigum á eftir Gent sem er í 6. sæti. Andri Lucas Guðjohnsen var í liði Gent í kvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við botnlið Beerschot á útivelli. Andri lék fram á 80. mínútu en tókst eins og fyrr segir ekki frekar en öðrum að finna leiðina í markið. Leikmenn Beerschot fögnuðu því sínu sjötta stigi á leiktíðinni en liðið er langneðst, átta stigum á eftir næstu liðum eftir aðeins þrettán umferðir. Gent er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum en er í 6. sæti með 19 stig, fimm stigum frá Club Brugge sem er í 2. sæti. Genk er á toppnum með 31 stig. Belgíski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Freyr gat ekki nýtt krafta landsliðsmarkvarðarins Patriks Sigurðar Gunnarssonar og varamarkvörðurinn Lucas Pirard var ekki heldur til taks. Í þeirra fjarveru stóð Tom André Vandenberghe á milli stanganna og þurfti hann að sækja boltann fjórum sinnum í netið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Alsírbúinn Abdelkahar Kadri skoraði svo sjálfsmark snemma í seinni hálfleik áður en staðan varð 3-0 á 57. mínútu. Daninn Kasper Dolberg innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki. Tapið þýðir að Kortrijk, sem hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum, er enn með 14 stig líkt og Charleroi og Sint-Truiden, í 13.-15. sæti af sextán liðum. Liðin eru þó aðeins tvimur stigum frá 9. sæti og fimm stigum á eftir Gent sem er í 6. sæti. Andri Lucas Guðjohnsen var í liði Gent í kvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við botnlið Beerschot á útivelli. Andri lék fram á 80. mínútu en tókst eins og fyrr segir ekki frekar en öðrum að finna leiðina í markið. Leikmenn Beerschot fögnuðu því sínu sjötta stigi á leiktíðinni en liðið er langneðst, átta stigum á eftir næstu liðum eftir aðeins þrettán umferðir. Gent er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum en er í 6. sæti með 19 stig, fimm stigum frá Club Brugge sem er í 2. sæti. Genk er á toppnum með 31 stig.
Belgíski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira