Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2024 20:33 Freyr Alexandersson og hans menn máttu þola 4-0 tap í dag. Getty/Nico Vereecken Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Freyr gat ekki nýtt krafta landsliðsmarkvarðarins Patriks Sigurðar Gunnarssonar og varamarkvörðurinn Lucas Pirard var ekki heldur til taks. Í þeirra fjarveru stóð Tom André Vandenberghe á milli stanganna og þurfti hann að sækja boltann fjórum sinnum í netið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Alsírbúinn Abdelkahar Kadri skoraði svo sjálfsmark snemma í seinni hálfleik áður en staðan varð 3-0 á 57. mínútu. Daninn Kasper Dolberg innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki. Tapið þýðir að Kortrijk, sem hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum, er enn með 14 stig líkt og Charleroi og Sint-Truiden, í 13.-15. sæti af sextán liðum. Liðin eru þó aðeins tvimur stigum frá 9. sæti og fimm stigum á eftir Gent sem er í 6. sæti. Andri Lucas Guðjohnsen var í liði Gent í kvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við botnlið Beerschot á útivelli. Andri lék fram á 80. mínútu en tókst eins og fyrr segir ekki frekar en öðrum að finna leiðina í markið. Leikmenn Beerschot fögnuðu því sínu sjötta stigi á leiktíðinni en liðið er langneðst, átta stigum á eftir næstu liðum eftir aðeins þrettán umferðir. Gent er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum en er í 6. sæti með 19 stig, fimm stigum frá Club Brugge sem er í 2. sæti. Genk er á toppnum með 31 stig. Belgíski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Freyr gat ekki nýtt krafta landsliðsmarkvarðarins Patriks Sigurðar Gunnarssonar og varamarkvörðurinn Lucas Pirard var ekki heldur til taks. Í þeirra fjarveru stóð Tom André Vandenberghe á milli stanganna og þurfti hann að sækja boltann fjórum sinnum í netið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Alsírbúinn Abdelkahar Kadri skoraði svo sjálfsmark snemma í seinni hálfleik áður en staðan varð 3-0 á 57. mínútu. Daninn Kasper Dolberg innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki. Tapið þýðir að Kortrijk, sem hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum, er enn með 14 stig líkt og Charleroi og Sint-Truiden, í 13.-15. sæti af sextán liðum. Liðin eru þó aðeins tvimur stigum frá 9. sæti og fimm stigum á eftir Gent sem er í 6. sæti. Andri Lucas Guðjohnsen var í liði Gent í kvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við botnlið Beerschot á útivelli. Andri lék fram á 80. mínútu en tókst eins og fyrr segir ekki frekar en öðrum að finna leiðina í markið. Leikmenn Beerschot fögnuðu því sínu sjötta stigi á leiktíðinni en liðið er langneðst, átta stigum á eftir næstu liðum eftir aðeins þrettán umferðir. Gent er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum en er í 6. sæti með 19 stig, fimm stigum frá Club Brugge sem er í 2. sæti. Genk er á toppnum með 31 stig.
Belgíski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira