Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2024 07:44 Lilja Dögg Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála. Vísir/Vilhelm Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og verður um 550 milljónum króna deilt milli alls 27 fjölmiðla. Árvakur og Sýn hljóta hæstu styrkina, um 124 milljónir króna hvor. Frá þessu segir á vef Fjölmiðlanefndar. Þar kemur fram að þrjátíu umsóknir hafi borist um rekstrarstuðning og hafi alls verið sótt um 937 milljónir króna í styrki.Þremur umsóknum var synjað þar sem þær voru ekki taldar uppfylla öll skilyrði fyrir rekstrarstuðning samkvæmt lögum. Í lögunum um fjölmiðla kemur fram að rekstrarstuðningur skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. „Auk þess fá staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins 20% álag á upphæð styrks. Til úthlutunar voru 557,2 milljónir kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, sérfræðiaðstoðar, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,1% af heildarfjárhæð eða 6.298.068 kr. Til úthlutunar voru því 550.901.932 kr,“ segir í tilkynningunni. Árvakur hf.: 123.898.018 kr. (Morgunblaðið, mbl.is, K100, Retró) Birtíngur útgáfufélag ehf.: 8.207.371 kr. (Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan, Sumarhúsið og garðurinn) Bændasamtök Íslands: 22.238.582 kr. (Bændablaðið) Eigin herra ehf.: 6.400.834 kr. (Akureyri.net) Elísa Guðrún ehf.: 6.127.106 kr. (Lifandi vísindi og visindi.is) Eyjasýn ehf: 3.166.157 kr. (Eyjafréttir og eyjafrettir.is) Fjölmiðlatorgið ehf.: 30.934.727 kr. (DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is) Fótbolti ehf. 8.710.122 kr. (fotbolti.net) Fröken ehf.13.127.340 kr. (Reykjavík Grapevine) Hönnunarhúsið ehf. 1.578.691 kr. (Fjarðarfréttir og Fjarðarfréttir.is) Iceland Review ehf. 8.314.431 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 4.796.184 kr. (Tígull) Mosfellingur ehf. 2.237.401 kr. Myllusetur ehf. 40.511.539 kr. (Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, fiskifrettir.is, Hestablaðið og hestabladid.is) Nýprent ehf. 5.305.651 kr. (Feykir) Prentmet Oddi ehf. 5.439.839 kr. (Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is) Sameinaða útgáfufélagið ehf. 66.979.195 kr. (Heimildin og Heimildin.is) Samstöðin ehf. 6.371.510 kr. Skessuhorn ehf. 16.637.261 kr. Skrautás ehf. 1.924.722 kr. (Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið og Grafarholtsblaðið) Sólartún ehf. 12.468.655 kr. (Mannlíf, mannlif.is) Steinprent ehf. 4.176.504 kr. (Bæjarblaðið Jökull) Sýn hf. 123.898.018 kr. (Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vodafone Sport, Stöð 2 eSport, Stöð 2 Fjölskylda, Stöð 2 Vísir, X977, Bylgjan, Gull Bylgjan, Létt Bylgjan, FM957, Íslenska Bylgjan og Country Bylgjan.) Tunnan prentþjónusta ehf. 1.875.985 kr. (DB blaðið og Hellan) Útgáfufélag Austurlands ehf. 6.005.702 kr. (Austurglugginn) Útgáfufélagið ehf. 6.254.723 kr. (Vikublaðið og Vikublaðið.is) Víkurfréttir ehf. 13.315.665 kr. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins. Fjölmiðlanefnd sá um umsýslu umsókna og veitti úthlutunarnefnd sérfræðiaðstoð vegna þeirra. Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Frá þessu segir á vef Fjölmiðlanefndar. Þar kemur fram að þrjátíu umsóknir hafi borist um rekstrarstuðning og hafi alls verið sótt um 937 milljónir króna í styrki.Þremur umsóknum var synjað þar sem þær voru ekki taldar uppfylla öll skilyrði fyrir rekstrarstuðning samkvæmt lögum. Í lögunum um fjölmiðla kemur fram að rekstrarstuðningur skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. „Auk þess fá staðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins 20% álag á upphæð styrks. Til úthlutunar voru 557,2 milljónir kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, sérfræðiaðstoðar, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 1,1% af heildarfjárhæð eða 6.298.068 kr. Til úthlutunar voru því 550.901.932 kr,“ segir í tilkynningunni. Árvakur hf.: 123.898.018 kr. (Morgunblaðið, mbl.is, K100, Retró) Birtíngur útgáfufélag ehf.: 8.207.371 kr. (Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan, Sumarhúsið og garðurinn) Bændasamtök Íslands: 22.238.582 kr. (Bændablaðið) Eigin herra ehf.: 6.400.834 kr. (Akureyri.net) Elísa Guðrún ehf.: 6.127.106 kr. (Lifandi vísindi og visindi.is) Eyjasýn ehf: 3.166.157 kr. (Eyjafréttir og eyjafrettir.is) Fjölmiðlatorgið ehf.: 30.934.727 kr. (DV.is, Hringbraut.is, Pressan.is, Eyjan.is, Icelandmag.is og 433.is) Fótbolti ehf. 8.710.122 kr. (fotbolti.net) Fröken ehf.13.127.340 kr. (Reykjavík Grapevine) Hönnunarhúsið ehf. 1.578.691 kr. (Fjarðarfréttir og Fjarðarfréttir.is) Iceland Review ehf. 8.314.431 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 4.796.184 kr. (Tígull) Mosfellingur ehf. 2.237.401 kr. Myllusetur ehf. 40.511.539 kr. (Viðskiptablaðið, vb.is, Frjáls verslun, Fiskifréttir, fiskifrettir.is, Hestablaðið og hestabladid.is) Nýprent ehf. 5.305.651 kr. (Feykir) Prentmet Oddi ehf. 5.439.839 kr. (Dagskráin – Fréttablað Suðurlands og dfs.is) Sameinaða útgáfufélagið ehf. 66.979.195 kr. (Heimildin og Heimildin.is) Samstöðin ehf. 6.371.510 kr. Skessuhorn ehf. 16.637.261 kr. Skrautás ehf. 1.924.722 kr. (Grafarvogsblaðið, Árbæjarblaðið og Grafarholtsblaðið) Sólartún ehf. 12.468.655 kr. (Mannlíf, mannlif.is) Steinprent ehf. 4.176.504 kr. (Bæjarblaðið Jökull) Sýn hf. 123.898.018 kr. (Stöð 2, Stöð 2 Sport, Vodafone Sport, Stöð 2 eSport, Stöð 2 Fjölskylda, Stöð 2 Vísir, X977, Bylgjan, Gull Bylgjan, Létt Bylgjan, FM957, Íslenska Bylgjan og Country Bylgjan.) Tunnan prentþjónusta ehf. 1.875.985 kr. (DB blaðið og Hellan) Útgáfufélag Austurlands ehf. 6.005.702 kr. (Austurglugginn) Útgáfufélagið ehf. 6.254.723 kr. (Vikublaðið og Vikublaðið.is) Víkurfréttir ehf. 13.315.665 kr. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur (formaður), samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar Íslands, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir löggiltur endurskoðandi, samkvæmt tilnefningu Ríkisendurskoðunar og Jón Gunnar Ólafsson, lektor við Háskóla Íslands, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins. Fjölmiðlanefnd sá um umsýslu umsókna og veitti úthlutunarnefnd sérfræðiaðstoð vegna þeirra. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Mest lesið Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira