Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 16:39 Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Vísir/Vilhelm Skortur á armböndum í Laugardalslaug veldur rekstrartruflunum. Nú er það í skoðun að selja sundlaugargestum armböndin. Forstöðumaður laugarinnar biðlar til fólks að skila þeim. „Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“ Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
„Það skapaðist smá ástand í gærkvöldi, aðallega af því að sending af nýjum armböndum sem áttu að koma í gær seinkaði smá,“ segir Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar. Sú sending hafi sem betur fer skilað sér í hús í dag. Armböndin eru nýtt í að læsa skápum í búningsherbergjum sundlaugarinnar. Hverfa hraðar eftir fjarlægingu armbandsgleypa Fyrr í haust voru gerðar breytingar varðandi skil á armböndunum. Áður fyrr voru armböndin sett í svokallaðan armbandsgleypi sem opnaði útgönguhlið úr lauginni. „Við áttum aldrei nógu mörg armbönd fyrir alla ef það var mikið að gera. Fólk var að deila skápum og það var alltaf smá vesen á hliðinu þegar fólk var að fara út,“ segir Drífa. Armbandsgleyparnir voru fjarlægðir en í staðinn voru sett ílát í klefana sem að sundlaugargestir sækja og skila armböndunum í. Markmiðið var einfalda gestunum skilin. Það hafi hins vegar ekki borið árangur og fækkar armböndunum mun hraðar eftir breytinguna. Fjallað var um skort á armböndum í Laugardalslaug í apríl í fyrra í fréttum Stöðvar 2. Í skoðun að selja armböndin Nú sé það í skoðun að rukka sundlaugargesti fyrir armböndin. „Ef að þessi þróun heldur svona áfram sjáum við fram á að selja armböndin,“ segir Drífa. Þá verði engin önnur leið til að komast í sund og læsa skápnum nema að greiða fyrir armbandið sérstaklega. Drífa biðlar til þeirra sem sankað hafa að sér armböndum að skila þeim. „Þetta bitnar ekki á neinum nema starfsfólki og gestum.“
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Sund Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira