William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 22:32 William Cole Campbell spilaði með FH og Breiðabliki en kom inn af bekknum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sebastian Widmann/Getty Images Hinn 18 ára gamli William Cole Campbell kom inn af varamannabekk Borussia Dortmund áður en liðið skoraði það sem reyndist sigurmarkið gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Cole Campbell eins og hann er kallaður lék með FH og Breiðablik hér á landi áður en hann færði sig yfir til Þýskalands þar sem hann gekk í raðir varaliðs Dortmund. Leikmaðurinn á að baki sjö leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands en spilar í dag fyrir Bandaríkin. Hann er fæddur og uppalinn þar, þá er faðir hans einnig bandarískur. 77' | Cole Campbell replaces Jamie.➡️ Campbell⬅️ Gittens#BVBSTU 0-0— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2024 Hvað leik kvöldsins varðar þá var staðan markalaus þegar Cole Campbell kom inn af bekknum á 77. mínútu. Það var svo þegar fimm mínútur voru til leiksloka sem annar varamaður, Donyell Malen, tryggði Dortmund sigurinn með marki sem var mjög svo nálægt því að vera dæmt af vegna rangstöðu. Reyndist það sigurmarkið og lokatölur því 1-0 Dortmund í vil. Þetta var þriðji sigur Dortmund í fjórum Meistaradeildarleikjum til þessa. Sturm Graz er á sama tíma án stiga. Önnur úrslit Bologna 0-1 Monaco Celtic 3-1 RB Leipzig Lille 1-1 Juventus Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Cole Campbell eins og hann er kallaður lék með FH og Breiðablik hér á landi áður en hann færði sig yfir til Þýskalands þar sem hann gekk í raðir varaliðs Dortmund. Leikmaðurinn á að baki sjö leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands en spilar í dag fyrir Bandaríkin. Hann er fæddur og uppalinn þar, þá er faðir hans einnig bandarískur. 77' | Cole Campbell replaces Jamie.➡️ Campbell⬅️ Gittens#BVBSTU 0-0— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 5, 2024 Hvað leik kvöldsins varðar þá var staðan markalaus þegar Cole Campbell kom inn af bekknum á 77. mínútu. Það var svo þegar fimm mínútur voru til leiksloka sem annar varamaður, Donyell Malen, tryggði Dortmund sigurinn með marki sem var mjög svo nálægt því að vera dæmt af vegna rangstöðu. Reyndist það sigurmarkið og lokatölur því 1-0 Dortmund í vil. Þetta var þriðji sigur Dortmund í fjórum Meistaradeildarleikjum til þessa. Sturm Graz er á sama tíma án stiga. Önnur úrslit Bologna 0-1 Monaco Celtic 3-1 RB Leipzig Lille 1-1 Juventus
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02 Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32 Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32 Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
PSV og Zagreb skoruðu fjögur Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. 5. nóvember 2024 20:02
Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5. nóvember 2024 19:32
Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann Liverpool 4-0 stórsigur á lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. 5. nóvember 2024 19:32
Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildar Evrópu, Real Madríd og AC Milan, áttust við á Santiago Bernabéu í kvöld. Fór það svo að gestirnir frá Mílanó unnu frábæran 3-1 sigur og slakt gengi Real heldur því áfram. 5. nóvember 2024 19:32